Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 47
Stefnir]
Stjórnarfarið.
237
Er hér um miklu meiri mergð
atriða að ræða en komizt verði
yfir í þessari grein, en grípa má
af handahófi.
Allir muna eftir hinum hams-
lausu látum út af „fjáraukalög-
unum miklu“, er svo voru nefnd
í Tímanum. Hafi nokkurn tíma
virzt hætta á, að maður rifnaði
utan af pólitíska vindinum í
sjálfum sér, þá var það þáver-
andi ritstjóri Tímans, er hann
var að hamast á Magnúsi Guð-
ttiundssyni fyrir þá fjáreyðslu,
sem orsakaði þessi fjáraukalög.
Hér skal nú ekki rætt um það,
hve sanngjarnar þessar árásir
voru, þó að umframgreiðslur yrði
* þeim árum, er allir höfðu búist
við verðlækkun, en reynslan varð
sú, að dýrtíðin náði þá hámarki
®ínu. Hér skiftir það eitt máli,
þessar umframgreiðslur voru
taldar með öllu óverjandi og rót
aUs ills í Tímanum, og fólst í
kessu skýlaus og afdráttarlaus
yfirlýsing um, að komi hvað sem
koma vill, umframgreiðslur á
fjárlögum, líkar þessu, skyldi
ekki koma fyrir í stjórnartíð
í'ramsóknarflokksins.
Undir þessu merki var hann
°sinn. En eins og kunnugt er,
0l"ðið, hafa umframgreiðslur al-
komist neitt svipað því jafn-
hátt og í tíð núverandi stjórnar.
Loforðið hefir brugðist.
Þá er að nefna skattamál.
Þegar skattar voru hækkaðir
1924 til þess að rétta við fjár-
hag ríkissjó'ðs, eftir fjármála-
ráðherra Framsóknar, linnti Tím-
inn ekki á tali um drápsklyfjar.
Ihaldsstjórnin fór sínu fram,
borgaði skuldirnar og lækkaði
svo skattana samkvæmt gefnum
fyrirheitum.
En hvað varð úr skattalækk-
unarloforðum Framsóknar? Á
fyrsta þingi sínu keyrðu þeir
skattana flesta í hámark aftur,
og nú var það ekki gert til
skuldalúkningar, heldur til
eyðslu. Loforðin brugðust.
Eða þá bankavextirnir. Þeir
áttu að bráðna eins og mjöll fyr-
ir sólu, ef bara íhaldsskýin drægi
frá. Að minnsta kosti sumir
þingmenn Framsóknar voru bein-
línis kosnir upp á þetta.
En vextirnir hafa hækkað í
tíð Framsóknarstjórnarinnar, og
enginn vafi er á því, að stjómin
á sinn þátt í því með fjármeð-
ferð sinni.
ómögulegt er að komast hér
fram hjá því, að minnast á
Spánarsamninginn og áfengis-
málið, því þar voru öll loforðin
svo háfleyg og heilög. Jónas