Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 48

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 48
238 Stjórnarfarið. [Stefnir greiddi atkvæði gegn undanþág- unni 1923 og lýsti með því þeim vilja sínum, að láta þjóðina held- ur fara á vonarvöl, en hleypa dropa af víngutli inn í landið. Þeim vilja, að deyja fyrir þetta mál, var svo lýst af Framsókn- arflokknum og jafnðaarmönn- um á næsta þingi fyrir kosning- arnar 1927, og það var óþvegið, sem að andstæðingunum var rétt út af því, að vilja ekki segja upp Spánarsamningnum. En svo komu völdin og með þeim annað hljóð í Tímastrokk- inn. 15. okt. 1927 segir svo (þá var stjórnin nýtekin við og átti að fara að efna sín heilögu heit): „Spánarsamninginn verður að halda, þangað til yfirgnæfandi meiri hluti þjóðarinnar vitandi vits afræður að breyta honum“. Síðan hefir ekkert heyrst um þessa endurskoðun Spánarsamn- ingsins. Sama orðheldúin kemur fram í öðrum aðgerðum stjórnarinnar í áfengismálinu. Ár út og ár inn var búið að klifa á því í Tíman- um, að loka bæri áfengisútsöl- unum. Þær voru kallaðar „vín- holur lhaldsins“, og látið í veðri vaka, að þeim væri haldið vegna drykkfeldra Ihaldsmanna. En hvaða útsölum hefir nú verið lokað síðan stjórnin tók við ? Hvar eru efndir loforð- anna? Hið eina, sem gerðist, var það, að skift var. um starfsmenn við þessar útsölur, til þess að koma að flokksmönnum, m. ö. o. þeim var brejdt í „vínholur Framsóknar", og þá voru þser góðar. Jónas skrifaði grein sína um að neyta víns í veizlum, líkt og við nú drekkum kaffi, og við Áfengisverzlunina var hafin vín- blöndunarstarfsemi, til þess gera vínin útgengilegri. VÍD' verzlun hefir aukist ákaflega síðan stjórnin tók við. Það verður seint eða aldrei séð fyrir endann á þessari sorg- legu skrá, um loforðasvik Fram- sóknar. Fáein dæmi verður þó enn að nefna. Mál málanna, gengismálið* sem ef til vill réði mestu við síð- ustu kosningar, er óleyst enn, og" fjarska lítill áhugi hefir virzt vera á því síðan völdunum var náð. Stjórnin ber því við senni- lega, að sósíalistarnir, sem hún styðst við, sé henni andvígir 1 þessu máli. En eftir því, hve málið gnæfði yfir allt fyrir kosn- ingarnar, skyldi enginn hafa tru- að því, að Framsókn þægi stuðn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.