Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 72

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 72
262 Stjórnarfarið. [Stofnir og má ekki afsaka, þó hann sé ekki líka lýginn, og ekki má manni haldast uppi að falsa skjöl, þó að það sé alkunnugt, að hann sé dugnaðar og atorkumaður. En samt skaðar ekki að líta með sanngirni á það, hvað þessir menn, sem tala um dugnað stjórnarinnar, hafa til síns máls. Hún ætti að vísu að falla á öðr- um göllum sínum, þó að hún væri dugleg, en það væri ekki nema ánægjulegt, að geta gefið henni í veganestið „yfir um“ þann vitnisburð, að hún hefði verið „dugleg, fyrst hún var vargur“. Dugnaði stjórnarinnar hefir einu sinni verið lýst í Tímanum. Það var í greininni „verkin tala“, sem nú er sagt að koma eigi út aukin og endurbætt, og jafnvel á kostnað þess opinbera, útgefin fyrir þína og mína peninga. Hafa menn verið sendir út og suður að taka myndir, og í Alþingis- húsinu og síðan í Arnarhvoli hafa setið menn við þessa ,skýrslu- gerð fyrir stjórnina'. 1 umræddri grein var mörgu logið. Þar var t. d. mynd af skólahúsinu á Akureyri, rétt eins og stjórnin hefði reist það, af Landspítalanum, sem stjórnin hefir spillt fyrir á allar lundir, af sundhöllinni í Reykjavík, sem stjómin hefir ekki lagt eyri til, og er alls ekki nálægt því kom- in upp, af húsum, sem sögð voru að standa á ákveðnum stöðum, en voru alls ekki til. Verður allt þetta vonandi tekið til rækilegr- ar meðferðar. En svo er annað. Verkin tala að vísu, en tölurnar tala líka, út- gjöldin, skuldirnar. Það þarf í ráun og veru nauðalítinn dugnað til þess eins að eyða og sóa fé. Það er ákaflega létt verk og löðurmannlegt, að leggja fyrir vegamálastjóra að byggja vegi umfram þá, sem fé er veitt til, húsameistarann að reisa hús, án heimilda o. s. frv. Dugnaðinn þarf til að afla fjárins, rækta jörðina, draga fisk á land, viða að nauðsynjum og koma vörum í verð, smíða hluti, hirða bú og börn. Þjóðin hefir verið dugleg og aflað mikils. Stjórnin hefir verið frek á kröfum, það er hennar „dugnaður". Hún hefir verið óvægin í skattaálögum, en þó margfalt óvægari í eyðslu. Það er dæmalaus misskilning- ur, sem kemur fram í þessu „verkin tala“, ef menn halda, að þau tali um „dugnað“ stjórnar- innar og hann einan. Þau tala um dugnað þjóðarinnar. En ÞaU
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.