Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 75

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 75
Stefnir] Stjórnarfarið. 265* Þá er hún 3kki ljót myndin. sem hann hefir eftir skilið í Dan- mörku frá Iielga Tómassonar málinu, ofurlítill angi af stjórn- arfarinu hérna heima. Stauning forsætisráðherra Dana, lætur hafa sig út í þetta í svip, en vill síðan helzt koma sér út úr mál- inu, og er honum vorkunn, þó að hann vilji ekki bera syndir þeirra hérna. Það er ekki skömm að því heldur, að hafa erlendan blaða- snáp hér á nokkurskonar leigu til þess að segja út um heim, það sem mest gat orðið til vansa landinu. Og svo Sigfús frá Höfn- um meðal Vestur-lslendinga, meðan hann var að vinna til mat- arins! Meðal allra siðaðra þjóða þyk- það nauðsyn mikil, ekki sízt vegna annara þjóða, að ráðherr- ar tali yfirleitt mjög varlega, að ttiinnsta kosti, þegar þeir mæla frá stólnum sínum í þinginu, þeg- ar þeir tala í embættisnafni og láta taka eftir sér. Það sem ráð- herrarnir mæla þannig, berst óð- ara til annara þjóða, ef það er bess eðlis, að aðrar þjóðir láti sie varða um það, því að þeir h&fa umboðsmenn sína og frétta- ^enn úti um allt, eins og eðlilegt er> —■ 1 þessu efni hefir aldrei nokkur ráðherra farið jafn gapa- lega eins og einn af Framsóknar- ráðherrunum. Hann hefir hvað eftir annað talað þannigfrá ræðu- stóli, að varða ætti refsing fyr- ir mann í hans stöðu. Þessi dæmi eru svo mörg, að- ekki er hægt að gera annað en grípa ofan í. Menn eru varla- búnir að gleyma ummælum hans og hamagangi út af olíudunkum Shellfélagsins við Skerjafjörð. — Gaf hann fullkomlega í skyn, að bak við það fyrirtæki mundi standa stórveldi (England?) sem ætlaði sér að nota dunkana í ó- friði. Það gerði ekkert til, þó að enska stjórnin væri hvergi riðin við þetta félag (aftur á móti er hún riðin við B. P., sem líka á hér dunka, en ekkert er um get- ið), þó að það væri eign manna úr mörgum þjóðlöndum, þó að- ,dunkarnir mundu varla duga einu stórskipi nema stutta stund, og þó að þeir séu settir þar, sem ekkert stórt herskip mundi fljóta að! Eins og áður hefir verið minnst á, hafði þessi ráðherra- einhvem veginn bitið sig í það, að þetta félag væri óalandi og ó- ferjandi, og þá var að svala sér á því, hvað sem sæmd og gagni landsins leið. — Einkennilega mun það líta út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.