Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 77

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 77
;Stefnir] Stjórnarfarið. 267 Ekkert getur hér hlíft annað en alveg bjargföst sannfæring valdhafa stórþjóðanna, að hér sé farið eftir ýtrustu réttlætiskröf- um. Lögin sé látin ganga jafnt yfir alla, skipaherrarnir á varð- skipunum séu menn, sem treysta megi, og dómstólarnir séu óbrigð ulir. Allt hefir verið gert til þess að treysta þessar stoðir eftir frekustu föngum, og það hefir dugað. — Glæpsamlegt mætti það teljast, ef íslendingur legði nokkurt orð í belg, sem vakið gæti vantraust á þessum stofn- unum okkar, en hitt ætti ekki að þurfa að nefna, að ráðherrarnir forðaðist það. En ekki þarf lengi að leita, til þess að finna, að einmitt hér, í þessu viðkvæmasta máli,, hefir ajálfur yfirmaður íslenzku land- helgisgæzlunnar komið þannig ffam, að ótrúlegt myndi þykja, ef ekki væri öllum ljóst og kunn- ugt. Hann segir hvað eftir ann- fð, að varðskipin íslenzku hlífi ^slenzkum sökudólgum, láti sér ^mgja, að reka þá úr landhelgi °g annað þess háttar. Hann seg- lr> að íslenzkur embættismaður «efi ranga skýrslu, til þess að hlífa sekum botnvörpungi. Og hvað viðvíkur svo vernd dómstól- ^nna, þá þekkja allir orðbragð þessa ráðherra um Hæstarétt, og staðfestir hann álit sitt á honum með því að gefa upp sakir ensk- um sökudólg (Tervani), sem svo stóð á um, að hann var að veið- um nær landi en annar togari, sem hæstiréttur hafði dæmt sek- an. — Fyrst er því þröngvað kosti erlendra togara, og síðan er réttur þeirra fyrir borð bor- inn af dómstólum! Þetta er sannarlega ábyrgðar- snautt tal af ráðherra! I þessum svifum kemur blað eitt af Tímanum með grein eftir dómsmálaráðherrann, sem tekur fram öllu, sem hægt er að hugsa sér, að ráðherra geri. Greinin er „vörn“ út af því, að skýrslunum um ríkisskuldirnar ber ekki sam- an, eins og hér að framan er skýrt frá. Um þetta segir ráð- herrann (undirskrifað J. J.) m. a.: „Eg vissi persónulega, að Jón Þorl. hafði falsað landsreikning- ana með því að fella niður lán- tökur sínar. En mér kom ekki til hugar, að fara að Ijósta því upp erlendis". Og síðar: „Eg hafði sjálfur oft og harðlega átalið í- haldsmenn, hér heima, út af því, að þeir skyldu viljandi falsa landsreikinginn, til að leyna lán- um, sem þeir höfðu tekið. En mér kom ekki til hugar, að fara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.