Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 84

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 84
274 Fjármálin. [Steftnr hátt upp í allra tekjuhæstu ár, sem áður hafa komið. Tekjurn- ar hafa farið langt fram úr áætl- un fjárlaganna, og orðið þessar: 1928 . . kr. 14.293.670 1929 . . — 16.323.641 1930 . . — 17.247.943 Samtals 3 ár: 47.865.254 Meðaltal: 15.955.085 Áætlun fjárlaganna var: 1928 . . kr. 10.451.600 1929 . . — 10.883.600 1930 . . — 11.929.600 Samtals 3 ár: 33.264.800 Umfram áætlun hefir stjórnin fengið þessar tekjur: 1928 . . kr. 3.842.070 1929 .. — 5.440.041 1930 . . — 5.318.343 Samtals kr. 14.600.454 fjórtán milljónir og sex hundruð þúsund umfram áætlun fjárlaga á þremur árum. Ætla mætti, að með þessum tekjum hefði verið unnt í einu að halda uppi mjög sæmilegum opinberum fram- kvæmdum, verjast alveg nýjum lántökum og halda áfram að minnka gömlu skuldirnar, stefna einbeittlega að skuldlausum ríkisbúskap, í beinu framhaldi af fjármálastefnu stjórnartíma- bilsins 1924—27, og í samræmi við þau loforð, sem núverandi valdhafar gáfu landsmönnum fyrir kosningarnar 1927. En þetta hefir farið öðruvísi- Á þessum þremur árum hefir öll- um tekjunum verið eytt, og rík- isskuldirnar þar að auki vaxið stórkostlega. Stjórnin hefir tekið ný ríkislán á tímabilinu að upp- hæð samtals um 15 Y2 millj. kr- Þar af eru um 3 millj. 600 þús- kr., sem ríkissjóður mun ekkí þurfa að standa straum af, nefni- lega framlagið til Búnaðarbank- ans af enska láninu 1930, en þar í móti hefir þessi stjórn velt yfir á ríkissjóð þrem millj. kr. af gamla láninu frá 1921, sem áður hvíldu á öðrum. Samtals hefir stjóminni því tekist að hækka þær skuldir, sem hvíla á ríkis^ ’sjóði beinlínis, um 15 millj. kr- með nýjum lánum. Samtímis hafa afborganir gömlu lánanna numið kringum 3 millj. kr., svo- að hrein aukning er 12 milljónir (nákvæml. talið kr. 12,191,560> beinlínis á ríkissjóði sjálfum’' eða meir en tvöföldun þeirra skulda, sem á ríkissjóði hvíldu, þegar þessi stjóm tók við. All& hvíla nú á ríkissjóði beinlínis skuldir að upphæð rúml. 24 Ms millj. ísl. kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.