Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 88
278 Fjármálin. [Stafmir alveg óhæf óstjórn á fjármál- um, að láta skuldirnar aukast hraðara en nokkru sinni fyr í þeim árum, þegar ríkið fær meiri tekjur milli handa en nokkru sinni fyr. Hinar sorglegu afleiðingar þessarar óstjórnar eru nú að koma í ljós. Vaxtabyrði ríkis- sjóðs er orðin þyngri en nokkru sinni fyr. Samkvæmt landsreikn- ingunum hafa vextir af skuld- um ríkissjóðs orðið sem hér segir: 1924 kr. 1.238.816.76 1925 kr. 1.010.917.44 1926 kr. 710.409.22 1927 kr. 701.560.20 1928 kr. 696.451.12 1929 kr. 934.737.64 Lengra ná reikningarnir ekki ennþá. Á yfirstandandi ári verð- ur vaxtabyrðin, sem hvílir á rík- issjóði, um eða yfir 1 milljón 300 þús kr., eða hærri en 1921, en þá hefir hún hæst verið hing- að til. Samningsbundnar afborg- anir eru komnar yfir milljón kr. á ári, þrátt fyrir það að 12 millj. kr. lánið frá nóv. 1930 er afborgunarlaust enn. Vextir og afborganir slaga hátt upp í 2Va millj. kr. á ári. Þetta þola tekj- ur ríkissjóðs ekki í venjulegu árferði. Ekkert verður afgangs til verklegra framkvæmda. Framfarirnar stöðvast. Þetta er fyrsta afleiðing fjármálaóstjórn- arinnar. Rætur þessarar meinsemdar eru margvíslegar, og verða ekki raktar til neinnar hlítar í þessari stuttu grein. Aðeins skal drepið á tvent. Stjórnin hefir ekki getað haft neinn hemil á tilhneigingum sín- um til aukningar árlegra út- gjalda, með því að bylta um og breyta til á þjóðarbúinu og með fjölgun starfsmanna. Hin stórlega auknu árlegu útgjöld, sem þessu fylgja, eiga sinn þátt bæði í þeirri eyðslu og þar af leiðandi skuldasöfnun, sem orð- in er, og í þeirri hækkun fastra gjalda á fjárlögunum, sem nú, ásamt vaxtabyrði skuldanna, útilokar framhald verklegra framkvæmda. Eftir eyðslu þessara 30 millj" óna umfram áætlanir fjárlag- anna er nú ástandið hjá fjár málaráðuneytinu orðið þannig, að þeir sem eiga að fá greidda reikninga úr ríkissjóði, verða að bíða viku eftir viku og jafnvel mánuðum saman, án þess að greiðsla fáist, sumir hverjir að minsta kosti. Auðvitað ætti núverandi stjóm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.