Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 96

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 96
286 Þingrofið. [Stefnir um það, að þingi megi ekki slíta, hvort sem það er rofið eða ekki, fyr en fjárlög eru afgreidd. Því er ekki að neita, að ýms- um hefir fundist allmikill ein- ræðisbragur á mörgu í fari nú- verandi stjórnar. Hún fer t. d. með fé ríkisins eins og henni sýnist. Þetta vald, fjárveitinga- valdið, er eitt ríkasta vald al- þingis og nauðsynlegasta, og það var beinlínis ein aðalástæðan til þess, að þjóðir vildu losna við einvaldsherra og fá fulltrúa sína að völdum, að þær vildu láta hafa hemil á fjársukki. En hér hefir svo verið undanfarandi, að fjár- veitingavaldið hefir verið eins mikið og jafnvel meira hjá stjórninni en þinginu. í fleiri atriðum hefir þessi ein- ræðisbragur verið á ráðherrun- um, og ýmsir hafa gengið með þann grun, að stjórnin sæti um tækifæri til þess að ná meirí tökum. Aðal hemillinn hefir náttúrlega verið þingið. Þann tíma sem það situr, er stjórnin valdalítil, og einræðisfull stjórn þarf því að losna við þingið. Er nú þessi hræðilegi grunur að rætast? Á þessu verður þjóðin ,að hafa fastar og nákvæmar gætur. Andstöðuflokkar stjórnarinnar á þingi hafa, sem betur fer, þeg- ar svona viðburði ber að hönd- um, verið skipaðir svo viljaföst- um mönnum, að þeir hafa ekkí látið réttláta gremju sína hafa sig út í það, að taka sér réttinn til þess að refsa þegar í stað þeirri stjórn, sem svo greipi- lega hefir óvirt þingið og þjóð- ina. — Þeir hafa tekið þann kostinn sem réttari var, að fela þjóðinni sjálfri dóminn. Sá dómur þarf að vera þung- ur og eindreginn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.