Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 104

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 104
294 Síldareinkasalan. [Stefnir yfir það, hve allur tilkostnaður er gífurlegur við Einkasöluna. Styðst eg í þeim efnum eingöngu við skýrslu forstjórans sjálfs og við reikninga einkasölunnar, sem ennþá liggja fyrir, en þeir eru eins og kunnugt er fyrir árin 1928 og 1929. Matskostnaður hefir hækkað svo, að fyrsta starfsár Einkasölunnar reyndist hann 21 eyrir á tunnu, en er nú kominn upp í 33 aura á tunnu, og þó er matið af öllum talið ó- viðunandi með því fyrirkomu- lagi, sem Einkasalan héfir á því, og litlu betra eða engu betra en það var áður en Einkasalan komst á. í því sambandi vil eg geta um dálítið atvik, sem kom fyrir síðastliðið ár, þegar Einka- salan tók sér fyrir hendur að senda nokkurs konar sýnishorn af kryddsíld til Bandaríkjanna. Er það góður vottur þess, hversu vel er búið um matið undir ein- okunarfyrirkomulaginu. Sýnis- horn þetta var tekið af saltsíld, sem eftir dómi yfirmatsnefndar var óhœf til sölu innan lands. Síðan var svo sett krydd í hana, og er yfirmatsmenn síldareinka- sölunnar neituðu að gefa út vottorð um, að þetta væri góð og gild vara, fœr stjórn Einka- sölunnar einn af undirmönnum þeirra til þess að gefa út vottorð. Og síðan er sýnishornið sent til Bandaríkjanna, og þessari vöru er svo ætlað að ryðja braut ís- lenzkri kryddsíld á hinum stóra Bandaríkjamarkaði. Er það enn- fremur gott dæmi um samvinnu stjórnarinnar, að þetta athæfi Einkasölunnar er gert að um- talsefni í norðlenzka blaðinu ,,Alþýðumaðurinn“, en ritstjóri blaðs þessa er Erlingur Friðjóns- son, formaður útflutningsnefnd- ar, sem auðvitað ber ábyrgð á þessu tiltæki. Þetta skal eg láta nægja til þess að sýna, hversu matið er tryggilegt, og hversu samvinnan er góð hjá þeim herr- um, Einkasöluforstjórunum. Árið 1928 sendi Einkasalan þrjá menn út í því skyni að láta þá kynna sér síldarverkun og gera þá að starfsmönnum fyrir Einkasöluna. En hversu sem far- ið hefir með ferð þeirra, er það víst, að þær tæpu 6 þúsundir króna, sem ferðirnar kostuðu, hafa ekki komið Einkasölunni að gagni til langframa, því að eng- inn þessara manna er nú í þjón- ustu hennar. Annað gott dænn um ráðsmennsku einkasölustjórn- arinnar er skrifstofan í Kaup- mannahöfn. Þar situr einn for' stjóri Einkasölunnar, ásaæt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.