Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 112

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 112
302 Kviksettur. [Stefnir lieiðruðu húsmæður. Biðjið kaupmann eða kaupfjelag yðar um þær smekkbætis- (krydd-)vörur, til kökugerðar og til matargerðar, sem gerir það indœla, bragðið rjetta og vinsæla. Þá er það þess vért, að leggja á minnið þetta: Reynslan talar og segir það satt, að Lillu-ger og eggjaduftið er þjóðfrægt. Ennfremur minnist ávalt þess, að Fjallkonu-gljávörurnar, Skó- áburður, Fægilögur og Gljávaxið góða, gagna mest og fegra best. — Það besta er frá E f n a g e r ð Reykjavíkur. arstólpanna. Þau urðu enn skelk- aðri en hann, og voru horfin á næsta augnabliki. Alice var að l.júka við að búa til matinn, þegar hann kom heim. Hann læddist upp á háa- loftið og lagði þar frá sjer mál- ai'aáhöldin. Svo þvoði hann sér, afarvandlega, til þess að engin lykt fyndist af litunum. Og við máltíðina lét hann sem ekkert hefði í skorist. Hún var glaðleg í viðmóti, en það var auðséð, að hún vildi vera glöð. Þau töluðu um hag sinn. Hann sagði henni, að hann ætti dálítið af peningum í banka, nóg til svo sem sex mánaða. Og svo gæti hann unnið þeim inn talsvei*t. „Ef þú heldur að ég leyfi þér, að fara að gerast þjónn aftur, þá ætla ég að láta þig- vita, að það verður aldrei“. Og það var auðséð á svipnum, að þessu ætlaði hún að ráða. Hann kom alveg af fjöllum- Enn einu sinni var hann búinn að steingleyma því, að hann átti að hafa verið þjónn. „Eg — eg var nú eiginlega ekki að hugsa um það“, sagði hann. „Nú, en hvað þá?“ „Já, eg veit ekki eiginlega- „Alt þetta, sem þeir vilja fá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.