Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 112
302
Kviksettur.
[Stefnir
lieiðruðu húsmæður.
Biðjið kaupmann eða kaupfjelag yðar um þær smekkbætis-
(krydd-)vörur, til kökugerðar og til matargerðar, sem gerir
það indœla, bragðið rjetta og vinsæla.
Þá er það þess vért, að leggja á minnið þetta: Reynslan
talar og segir það satt, að Lillu-ger og eggjaduftið er þjóðfrægt.
Ennfremur minnist ávalt þess, að Fjallkonu-gljávörurnar, Skó-
áburður, Fægilögur og Gljávaxið góða, gagna mest og fegra
best. —
Það besta er frá
E f n a g e r ð Reykjavíkur.
arstólpanna. Þau urðu enn skelk-
aðri en hann, og voru horfin á
næsta augnabliki.
Alice var að l.júka við að búa
til matinn, þegar hann kom
heim. Hann læddist upp á háa-
loftið og lagði þar frá sjer mál-
ai'aáhöldin. Svo þvoði hann sér,
afarvandlega, til þess að engin
lykt fyndist af litunum. Og við
máltíðina lét hann sem ekkert
hefði í skorist.
Hún var glaðleg í viðmóti, en
það var auðséð, að hún vildi
vera glöð. Þau töluðu um hag
sinn. Hann sagði henni, að hann
ætti dálítið af peningum í banka,
nóg til svo sem sex mánaða. Og
svo gæti hann unnið þeim inn
talsvei*t.
„Ef þú heldur að ég leyfi
þér, að fara að gerast þjónn
aftur, þá ætla ég að láta þig-
vita, að það verður aldrei“. Og
það var auðséð á svipnum, að
þessu ætlaði hún að ráða.
Hann kom alveg af fjöllum-
Enn einu sinni var hann búinn
að steingleyma því, að hann átti
að hafa verið þjónn.
„Eg — eg var nú eiginlega
ekki að hugsa um það“, sagði
hann.
„Nú, en hvað þá?“
„Já, eg veit ekki eiginlega-
„Alt þetta, sem þeir vilja fá