Læknablaðið - 15.02.2001, Side 3
FRÆfllGREIIUAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICAL IOURNAL
103
107
111
119
127
133
Ritstj órnargreinar:
Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu í vanda
Emil L. Sigurðsson
Að flytja slæmar fréttir
Sigurður Björnsson
Ristilkrabbamein á íslandi 1955-1989. Meinafræðileg athugun
Lárus Jónasson, Jónas Hallgrímsson, Ásgeir Theodórs, Þorvaldur
Jónsson, Jónas Magnússon, Jón Gunnlaugur Jónasson
Ristilkrabbamein er meðal algengustu krabbameina vestrænna þjóða og hefur
nýgengi þess farið hækkandi undanfarna áratugi, ekki síst meðal
Norðurlandaþjóða. Rannsóknin, sem hér er greint frá, byggir á upplýsingum úr
Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Islands. Höfundar álykta meðal annars að
nýgengi ristilkrabbameina hafi aukist verulega á því tímabili sem rannsóknin
tekur til.
Leit að stökkbreytingum í stjórnunargeni sem ákvarðar þroska
fítufrumna hjá íslenskum börnum með offítu
Tómas Þór Agústsson, Hákon Hákonarson, Isleifur Ólafsson,
Gunnlaug Hjaltadóttir, Árni V Þórsson
Rannsóknin náði til 35 einstaklinga á aldrinum fjögurra til 18 ára sem greindir
höfðu verið með offitu. Höfundar lýsa því hvernig offita er skilgreind, en að
þeirra mati stafar offita bæði af umhverfis- og erfðaþáttum sem stýra
orkuinntöku og fitusöfnun.
Samanburður á meðferð og horfum sjúklinga
með bráða kransæðastíflu á Landspítala og
Sjúkrahúsi Reykjavíkur árið 1996
Jón M. Kristjánsson, Karl Andersen
Þessi afturskyggna rannsókn tekur til allra sjúklinga sem fengu greininguna brátt
hjartadrep á Landspítalanum, nú Landspítala Hringbraut, og Sjúkrahúsi
Reykjavíkur, nú Landspítala Fossvogi, árið 1996. Meðferð sjúklinga reyndist
nokkuð mismunandi eftir innlagnarsjúkrahúsi og er það mat höfunda að auka
þurfi samhæfingu í starfsemi hjartadeildanna og ganga frá sameiginlegum
klínískum leiðbeiningum.
Doktorsvörn
Gunnar Jónasson
2. tbl. 87. árg. Febrúar 2001
Aðsetur:
Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafólag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar:
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Netfang: journal@icemed.is
Ritstjórn:
Emil L. Sigurðsson
Hannes Petersen
Hildur Harðardóttir
Karl Andersen
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Netfang: birna@icemed.is
Auglýsingastjóri og ritari:
Ragnheiður K. Thorarensen
Netfang: ragnh@icemed.is
Umbrot:
Sævar Guðbjörnsson
Netfang: umbrot@icemed.is
Blaðamaður
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Netfang: anna@icemed.is
Upplag: 1.600
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 700,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni biaðsins á
rafrænu formi, svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né
í heild án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.,
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið fram.
Læknablaðið 2001/87 99