Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Síða 40

Læknablaðið - 15.02.2001, Síða 40
UMRÆÐA & FRÉTTIR / A F SJÓNARHÓLI STJÓRNAR Hugleiðingar um rekstrarform heilbrígðisþjónustu á íslandi Eyþór Björgvinsson Höfundur er sérfræðingur í geislagreiningu og gjaldkeri Læknafélags íslands. Sjónarmið þau er fram koma í pistlunum Af sjónarhóli stjórnar eru höfundar hverju sinni og ber ekki að taka sem samþykktir stjórnar LÍ. Frá þvi' að ég skrifaði pistil í Læknablaðið um sama efni fyrir einu ári, hefur orðið mikil umræða um einkarekstur í heilbrigðisgeiranum og þá sérstaklega í tengslum við einkasjúkrahús. Fulitrúar nokkurra einkarekinna læknastöðva og hjúkrunafræðingar hófu undirbúning að því að koma á fót nokkurs konar heilsukringlu, það er sameiginlegu húsnæði með sjálfstæðum rekstrareiningum með fjölbreyti- legri heilbrigðisþjónustu. Petta er að mörgu leyti svipað fyrirkomulag og þegar kaupmenn komu Kringlunni á fót. Þegar farið er af stað með svona vinnu verður einnig að hugsa til framtíðar. Það verður að vera möguleiki á þróun þannig að gera megi flóknari aðgerðir og og auka öryggið með því að veita sólar- hringsþjónustu. Helsti ávinningur af slíku samstarfi gæti orðið: • Aðgengi fyrir sjúklinga að þjónustu verður ein- faldara og þeir ættu að geta fengið úrlausn sinna mála í einni ferð, þannig að vinnutap og snúningar yrðu sem minnstir. • Tækifæri gæfist til að hanna húsnæðið frá upphafi með tilliti til þjónustu og aðgengis. • Hægt er að auka hagkvæmni og samnýtingu, svipað og verið er að gera með sameiningu spítalanna í eilt háskólasjúkrahús. • Samvinna fagfólks myndi aukast. • Það ætti að vera hægt að auka öryggi og fjölbreytni þjónustunnar enn meir en áður, þar sem þessi þróun gefur tækifæri til aukinnar eftirmeðferðar, til dæmis eftir aðgerðir. • Þarna gefst möguleiki á sjúkrahús- og eða sjúkra- hótelsþjónustu. Helstu hindranir gætu orðið: • Upphafskostnaður og kostnaður meðan á breyting- um stendur. • Hræðsla um að sjálfstæði eininganna geti glatast. • Gamla tuggan, það er auðveldast að hjakka í sama farinu og breyta engu. • Neikvæð pólítísk umræða og viðbrögð ríkskerfisins. Þegar sólarhringsþjónusta er nefnd rísa pólitíkusar og kollegar upp á afturfæturna og hrópa úlfur, úlfur, einkasjúkrahús. Orðið einkasjúkrahús er orðið einhvers konar skammaryrði og tabú. I umræðunni er ruglað saman grundvallar- atriðum. Einkareknu sjúkrahúsi er blandað saman við einkatryggingar eða að sjúklingar greiði alfarið fyrir alla þjónustu úr eigin vasa. Þá verður mönnum tíðrætt um bandaríska heilbrigðiskerfið og efnahags- lega mismunun sjúklinga. Ég held að skoðun flestra sé, að tryggingamar eigi áfram að vera á samfélagslegum grunni, þannig að öllum einstaklingum sé tryggður sem jafnastur Viðræðurlok Læknafélags Islands og Til félaga í Lœknafélagi íslands. Kópavogi 23. janúar 2001 Viðræður Læknafélags íslands og Islenskrar erfðagreiningar hafa nú staðið formlega í tæpa 11 mánuði. Hlé varð á þeim í nokkrar vikur á liðnu sumri eins og kunnugt er. Óþarfi er að rekja sögu þeirra fram yfir aðalfund LI á Isafirði s.l. sumar. Formaður LÍ gerði ykkur grein fyrir gangi þeirra með bréfi í júní s.l. og frá aðalfundi var vandlega greint í Læknablaðinu á sínum tíma. Rétt er þó að rifja upp ályktanir aðal- fundarins um gagnagrunnsmálið, en þær urðu þrjár. I hinni fyrstu er „áréttað að lögum um gagnagrunn á heilbrigðissviði sé áfátt, þar sem Bréf þetta var ekki skrifað til opinberrar birtingar. Það sem íslensk erfðagreining kaus að fara með efni þess í fjölmiðla, hef ég farið þess á leit við Læknablaðið að birta það í heild. Sigurbjöm Sveinsson ekki sé gert ráð fyrir skriflegu samþykki sjúklings.“ í annarri ályktuninni lýsir fundurinn yfir „fullum stuðningi við stjóm félagsins við þá vinnu, sem hún hefur lagt í til að fá leyfishafa miðlægs gagnagrunns á heilbrigðissviði til að afla gagna í grunninn með viðunandi hætti.“ í þeirri þriðju er stjórninni falið að „leita nýrra leiða við öflun samþykkis til læknisfræðilegra rannsókna á upplýsingum í sjúkraskrám. ...eftir tiltekinn dag gildi skrifleg heimild sjúklinga....og að þróaðar verði aðferðir til að eyða upplýsingum úr gagnagrunnum skv. ósk einstaklinga eða forráðamanna þeirra." í framhaldi aðalfundarins fór stjórnin þess á leit við ÍE, að viðræður, sem slitið hafði verið fyrri hluta ágústmánaðar, yrðu teknar upp að nýju. Forstjóri ÍE féllst strax á það. Átti Sigurbjörn Sveinsson síðan tvo fundi með Kára Stefánssyni. Á hinum fyrri urðu þeir sammála um að finna þyrfti 136 Læknablaðið 2001/87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.