Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Síða 92

Læknablaðið - 15.02.2001, Síða 92
LAUSAR STÖÐUR LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Deildarlæknir óskast á augndeild Hringbraut frá 01.04.2001 til 31.10.2001, alls 7 mánuði. Hentar vel þeim sem áhuga hafa á sérfræðinámi í augnlækningum og vilja kynna sér hvort augnlækningar komi til greina sem íramtíðarstarf. Einnig fyrir verðandi heilsugæslulækna sem afla vilja sér viðbótarþekkingar í augnsjúkdóma- fræðum. Umsókn sendist til Friðberts Jónassonar, s. prófessors og yfirlæknis fyrir 28.02.2001. Starfsfyrirkomulag verður samkvæmt nánari ákvörðun yfirlæknis sem veitir nánari upplýsingar í síma 560 2066, netfang augndeild@landspitali.is. Aðstoðar- og deildarlæknar Stöður aðstoðar- og deildarlækna (100%) eru lausar á geðsviði frá 1. febrúar 2001. Upplýsingar veita Ólafur Þór Ævarsson geðdeild Hringbraut og Kleppi í síma 560 1000, netfang olaaevar@landspitali.is, Engilbert Sigurðsson geð- deild Fossvogi í síma 525 1000 og Hannes Pétursson forstöðulæknir í síma 560 1700. V_______________________________________________) Sjúkrahús Akraness og heilsugæslustöð Sérfræðingar Sjúkrahús Akraness og heilsugæslustöð er sérgreinasjúkrahús með öfluga og vaxandi starfsemi. Sjúkrahúsið þjónar íbúum Vesturlands og víðar. Þá leita íbúar höfuðborgarsvæðisins í vaxandi mæli þjónustu þess. Tvær stöður sérfræðinga í kvensjúkdómalækningum og fæðingahjálp eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. apríl næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Stefán Helgason yfirlæknir fæðinga- og kvensjúkdómadeildar og Þórir Bergmundsson lækninga- forstjóri í síma 430 6000. Ein staða sérfræðings í almennum lyflækningum er laus nú þegar til umsóknar. Starfssvið og stöðuhlutfall samkvæmt nánara samkomulagi. Upplýsingar gefa Þorkell Guðbrands- son yfirlæknir lyflækningadeildar og lækningaforstjóri. Upplýsingar um nám og fyrri störf sendist á eyðublaði stöðunefndar til Sigurðar Ólafssonar framkvæmdastjóra SHA, Merkigerði 9, 300 Akranesi. NORDLAND FYLKESKOMMUNE Nordland Sentralsykehus Personalavdelingen, N-8092 Bodo Tll. +47 75 53 40 00 Medisinsk avdeling Overlege/ lungespesialist Ved medisinsk avd. (avd.overl. Marit Eskeland) er det ledig stilling for overlege/lungespesialist - hjemmel nr. 6 - Uls. id.nr. 948. Ved medisinsk avdeling er det seksjoner for cadiologi, gastroenterologi, nefrologi, hematologi og lungesykdommer. Driften dekker innleggelser av 4300 pasienter árlig og en poliklinikk pá ca. 8000 pasienter. Vi har ná 14,5 stillinger for overordnede og 11 underordnede legestillinger, samt 8 turnusleger. Avdelingen utdanner spesialister i indremedisin (gruppe I), og hartellende tjeneste fra 6 máneder til 1,5 ár i grenspesialistutdanningene. Sykehuset er sentralsykehus for Nordland fylke med ca. 240.000 innbyggere og lokalsykehus for Salten-regionen med ca. 74.000 innbyggere og har alle de stottefunksjoner man forventer á finne i et sentralsykehus. Sykehuset er lokalisert til sentrum av Bodo by og har ca. 40.000 innbyggere og ligger i naturskjonne omgivelser med gode frilufts- muligheter. Byen har internasjonal flyplass - flytid Bodo - Oslo -1 time 15. min. Soker má beherske norsk báde skriftlig og muntlig. Lonn etter avtale. Sykehuset er behjelpelig med bolig og dekker flytteutgifter etter nærmere regler. Nærmere oppl. fás ved henv. til avdelings- overlegen, tlf. +47 75 53 40 00. Soknad sendes personalavdelingen innen 22. februar2001. Se ogsá sykehusets hjemmeside: www.nss.nl.no Fylkets stillinger ligger ogsá pá www.jobbnord.com Roykfntt miy<> Hef opnað lækningastofu í Læknamiðstöð Austurbæjar, Háteigsvegi 1, 105 Reykjavík. Tekið er við tímapöntunum í síma 562 2121 alla virka daga kl. 10-16. Gunnar Jónasson dr. med. Sérgrein: barnalækningar og ofnæmissjúkdómar barna Ný lækningastofa Hef opnað lækningastofu í Læknasetrinu að Þönglabakka 6. Viðtalstímar bókaðir í síma 567 7700. Brynjar Viðarsson Sérgrein: lyflækningar og blóðsjúkdómar 188 Læknablaðið 2001/87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.