Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 22
22 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Í Dow Theory frá um 1900 seg­ ir að hlutabréf fylgi þremur stefnum og öllum í gangi í einu. Meginstefnan ræðst af hagnaði fyrirtækja til langs tíma og skiptir mestu. Millistefnan bylgjast um hana, stundum ofan við – rís of hratt í hækkunarlegg – og stundum neðan við – hnígur til leiðréttingar. Sú þriðja er dagstefn an, smáir hnykkir upp og niður og skipta litlu.“ Sigurður B. Stefánsson segir að snúningur hafi líklega orðið á milli stefnu hlutabréfa í lok þriðju viku maí 2015 miðað við heimsvísitölu. „Í síðustu viku maí og fyrstu viku júní 2015 lækkaði heimsvísitala hlutabréfa um 3,5% og hlutabréf í Evrópu um 5%. Þessar tvær vikur lækkaði hlutabréfaverð í kauphöllum allra helstu landa en lækkun er á bilinu frá ­7% til ­11% – Suður­Kórea, Indónesía, Rússland – niður í ­1,1% til ­1,5% – Nasdaq og S&P 500 í Bandaríkjunum.“ Sigurður segir að leiðrétting milli stefnu í löngum hækkunar­ legg verði til við að fagfjárfestar selja af söfnum sínum til að innleysa hagnað. Ekki er ráðlegt að festa nýtt fé í hlutabréfum á meðan leiðrétting stendur yfir eða ekki fyrr en lækkun lýkur og hækkun tekur við á ný. „Enginn veit fyrirfram hvenær lækkun millistefnu í hækkunarlegg leiðir af sér raunverulegan snúning meginstefnu en slíkur snúningur verður með nokkurra ára millibili. Fæstir vilja kaupa hlutabréf með lækkun í vændum. Hlutabréf hækka jafnan og lækka í bylgjum. Eðlileg leið ­ rétt ing millistefnu í löngum hækk unarlegg er um 5 til 10%. Lækk unin tekur fáeinar vikur og nem ur 33% til 50% af hækkun frá síðasta lággildi. Hafa þarf í huga að núverandi hækkunarleggur – meginstefna – á alþjóðlegum markaði er á sjöunda ári – frá mars 2009 – og hefur ekki tekið teljandi hvíld frá sumrinu 2011 þegar lækkun helstu vísitalna náði ­15 til ­20%.“ Dow Theory: Millistefna hnígur og rís eins og öldur hafsins Nasdaq síðustu tólf mánuðina T homas Möller segir að þegar hann vann hjá Eimskip fyrir um aldarfjórðungi hafi á hverju ári verið mótuð stefna fyrir næsta ár í september. „Stefnumótunin dugði út næsta ár og þurfti ekki að breyta henni. Í dag duga þessi vinnubrögð ekki lengur þar sem líftími stefnu mótunar er að styttast.“ Thomas segir að ástæðuna þekki þeir sem komi að stjórnun fyrirtækja – þarfir neytenda breytast stöðugt, tækniþróunin er hraðari en nokkru sinni fyrr og eina stefnan sem dugar í dag er sveigjanleiki og aðlög­ unarhæfni. „Samkvæmt nýlegri skýrslu Boston Consulting Group er hefðbundin stefnumótun með einni áætlun fyrir árið bæði úrelt og ónothæf. Ástæðurnar eru stuttur líftími vöru og þjónustu, hörð samkeppni og síbreyti­ legar aðstæður. Þeir mæla með því að öll fyrirtæki hafi „lita spjald af stefnum“ þar sem þau velja, eins og listmálarar, réttu „litina“ fyrir þær aðstæður sem koma upp hverju sinni. Þannig þurfa fyrirtækin að vera reiðubúin að breyta stefnunni með stuttum fyrirvara til að bregðast við nýjum áskorunum. Nútímafyrirtæki þarf að vera til í náið samstarf með birgjum, veita viðskiptavinum upplifun og fræðslu tengda vörunni og bjóða fjölþætta þjónustu sem er löguð að hverjum viðskiptavini. Þau þurfa að þora að hætta strax rekstri sem ber sig ekki, viðurkenna og leiðrétta mistök strax, framselja vald og ábyrgð til starfsmanna og bjóða við­ skiptavinum sjálfsafgreiðslu gegn lægra vöruverði.“ Thomas kallar þessa nýju þróun „fjölstefnu“. THoMAS MÖLLeR framkvæmdastjóri Rýmis STJÓRNUN SiGuRÐuR B. STeFÁnSSon hagfræðingur ERLEND HLUTABRÉF „Samkvæmt nýlegri skýrslu Boston Consult­ ing Group er hefðbund­ in stefnumótun með einni áætlun fyrir árið bæði úrelt og ónothæf. Ástæðurnar eru stuttur líftími vöru og þjónustu, hörð samkeppni og síbreyti legar aðstæður.“ Fjölstefna – ný tegund stefnumótunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.