Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 111

Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 111
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 111 Konur gefa T íundi áratugurinn var uppskerutími kvenna ­baráttu undan genginna áratuga mikilla atburða. Gripið hafði verið til aðgerða sem margar hlutu heimsathygli og breyttu viðhorfum þannig að jarðvegur formlegra breytinga hér á landi, t.d. lagabreytinga, var þá frjór og vel undirbúinn. Á þessum tímum tók ég virkan þátt í kvenna ­ bar áttunni, með Kvennalistanum, stofnaði Unifem á Ísland (UN Women), var formaður Kvenréttindafélagsins og starfaði síðan innan stjórnsýslunnar í utan ríkisráðuneytinu við undirbúning og þátttöku í „kvennaráðstefnu“ Samein uðu þjóðanna í Peking 1995 og í félags málaráðuneytinu með málaflokkinn á minni könnu. Þetta voru spennandi tímar – allt var undir og öllum steinum velt. Nú er ég ekki lengur í miðju atburðanna en nýt þess að sjá hve öflugar konurnar á vettvangi eru og hve vel þær halda á sínum málum. Það vekur einnig sérstaka gleði að sjá breytt viðhorf ungra manna og stöku eldri til réttindabaráttunnar. Kvenréttindi eru nefnilega mannréttindi – í báðum merkingum orðsins maður.“ Hvaða framfarir ertu ánægðust með í rekstri Tryggingastofnunar ríkisins á undanförnum árum? „Það blæs oft hressilega í umræðunni um TR. Það er eðlilegt því engum er í raun sama um þessa mikilvægu sam fé lags stofn ­ un, eign okkar allra. Við reynum að taka þátt í þessari umræðu og læra af henni, bregðumst við ábendingum og nýjum kröfum og leggjum okkur fram um að efla þjónustu okkar við viðskiptavinina – og við njótum nú meira trausts en áður. Á síðasta ári hófum við innleiðingu straum línumenningar hjá TR sem ég bind miklar vonir við. Í því verki reynir á alla starfsmenn en einnig samstarfið við hagsmunahópa viðskiptavina. Ég er sér ­ staklega þakklát fyrir hve forsvarsmenn og talsmenn hagsmunaaðilanna hafa tekið jákvætt í þessa viðleitni okkar til að gera öfluga stofnun enn betri.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni á borðum íslenskra stjórnenda um þessar mundir? „Að taka saman höndum með aðilum vinnumarkaðarins og stytta vinnuvikuna án þess að það komi niður á framlegð. Við erum mikill eftirbátur granna okkar annars staðar á Norðurlöndunum hvað þetta varðar.“ Hvað líkar þér almennt best í fari stjórnenda og leiðtoga? „Heiðarleiki og hreinskiptni í samskiptum. Stjórnandi þarf einnig að kunna að hlusta og greina aðstæður – vera lausnamiðaður og hafa góða þekkingu á möguleikum til úrlausna. Stjórnandi þarf að vera hvetjandi, deila ábyrgð og veita samstarfsfólkinu umboð til athafna. Hann þarf líka að kunna að leita aðstoðar hjá fagaðilum og ráðgjöfum og taka af skarið þegar á þarf að halda.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni innan atvinnulífsins um þessar mundir? „Það þarf að skapa ró á vinnumarkaði – endurskoða launasetningu í opinberum hluta hans og styrkja og styðja við nýsköpun í atvinnulífinu. Sjálfstýrð ferðaþjónusta er ekki lausnin.“ Hvaða konur hafa verið þér fyrirmynd í stjórnun? „Nú orðið eru það dætur mínar og hinar stelpurnar sem eru á aldur við þær. Ég hætti ekki að dást að fagmennsku þessara ungu kvenna og hversu ákveðið þær ganga til verks. Þar sjást m.a. greinileg merki árangurs kvennabaráttu umliðinna áratuga.“ Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins ríkIsFyrIrtækI félags forstöðumanna ríkisstofnana. sigríður sigríður lillý bAldursdóttir FoRSTJÓRi TRyGGinGASToFnunAR RíKiSinS sigríður lillý baldursdóttir, forstjóri trygg ingastofnunar ríkisins. Það mæðir mikið á þessari grónu stofnun í tengslum við sjúka og aldraða. ríkIsFyrIrtækI Kristín VölundArdóttir FoRSTJÓRi ÚTLenDinGASToFnunAR kristín er oft í forsvari fyrir stofnunina í fjölmiðlum – en umfangsmesti þáttur- inn í starfsemi stofnunarinnar er útgáfa dvalarleyfa fyrir útlendinga hér á landi og afgreiðsla umsókna hælisleitenda. ríkIsFyrIrtækI HAlldórA Vífilsdóttir FoRSTJÓRi FRAMKVæMDASýSLu RíKiSinS Framkvæmdasýslan fer með stjórn ákveðins hluta verklegra framkvæmda af hálfu ríkisins og veitir ráðuneytum og ríkis- stofnunum ráðgjöf um byggingatæknileg málefni og undirbúning framkvæmda. ríkIsFyrIrtækI (Stafrófsröð) ÁHRIFAMESTU ríkisFyrirtæki Unifem á Íslandi Á með al stofnenda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.