Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 199
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 199
1895
Brí et Bjarn héð ins dótt ir
Brí et Bjarn
héð ins dótt
ir stofn aði
Kvenna blað ið
árið 1895 og
stóð að stofn un
Kven rétt inda fé lags Ís lands árið
1907 en hún var for mað ur þess
til 1926. Brí et bauð sig á samt
þrem ur öðr um kon um fram á
Kvenna lista til bæj ar stjórn ar
Reykja vík ur árið 1908 og var
kjör in. Hún var auk þess fyrst
ís lenskra kvenna til þess að
bjóða sig fram til Al þing is árið
1916, varð þá vara þing mað ur
fyr ir Heima stjórn ar flokk inn, og
hún var í for sæti á sér stök um
kvenna lista í þing kosn ing un um
1926, en náði ekki kjöri.
1917
Krist ín Ó lafs dótt ir
Krist ín Ó lafs
dótt ir var fyrsta
kon an sem lauk
lækn is fræði prófi
frá Há skóla
Ís lands. Árið
2005 voru kon ur 63% þeirra
nem enda sem skráð ir voru í
lækna deild. Á skrá land lækn is
emb ætt is ins í árs lok 2005 voru
1104 lækn ar, 70 ára og yngri
og með lög heim ili á Ís landi. Þar
af voru kon ur 290 tals ins eða
rúm 26%. Af 880 lækn um með
sér fræð ings leyfi voru kon ur alls
197 eða rúm 23%.
1922
Ingi björg H. Bjarna son
Ingi björg H.
Bjarna son,
sem lengi var
for stöðu kona
Kvenna skól ans
í Reykja vík, var
fyrsta kon an sem kos in var til
Al þing is, árið 1922, sjö árum
eft ir að kon ur öðl uð ust kosn
inga rétt. Þing menn voru þá 42
og með kosn ingu Ingi bjarg ar
varð hlut fall kvenna á þingi 2%.
1935
Auð ur Auð uns
Auð ur Auð uns
braut þrí veg is
blað í kvenna
sögu Ís lands.
Árið 1935
lauk hún fyrst
kvenna lög fræði prófi, árið 1959
var hún sett borg ar stjóri Reykja
vík ur á samt Geir Hall gríms syni
fyr ir Sjálf stæð is flokk inn og árið
1970 varð hún fyrsta kvenna til
þess að gegna ráð herra em
b ætti þeg ar hún tók við dóms
og kirkju mála ráðu neyt inu í við
reisn ar stjórn inni.
1957
Hulda Jak obs dótt ir
Hulda Jak obs
dótt ir var kjör in
bæj ar stjóri í
Kópa vogi árið
1957 en hún
var fyrst kvenna
til þess að gegna bæj ar stjóra
em b ætti á Ís landi. Hlut fall kvenna
á fram boðs list um í síð ustu sex
sveit ar stjórn ar kosn ing um hef ur
ver ið um þriðj ung ur. Það var hins
veg ar ekki fyrr en eft ir kosn ing ar
árið 2002 sem hlut fall kvenna í
sveit ar stjórn um komst yfir 30%.
1969
Mar grét G. Guðna dótt ir
Mar grét G.
Guðna dótt
ir var skip uð
pró fess or við
lækna deild Há
skóla Ís lands árið 1969 og varð
þar með fyrst kvenna til þess
að gegna þess kon ar emb ætti.
Kon ur sem stunda nám í Há
skóla Ís lands eru nú í meiri
hluta, jafnt í hópi ný nema sem
eldri nema, en hlut fall þeirra var
63% árið 2005.
1972
Auð ur Þor bergs dótt ir
Auð ur Þor
bergs dótt ir var
fyrst kvenna
skip uð dóm ari
á Íslandi, við
hér aðs dóm
Reykja vík ur, árið 1972. Hún var
fyrsta kon an sem fram kvæmdi
hjóna vígsl ur hér á landi.
1974
Auð ur Eir Vil hjálms dótt ir
Auð ur Eir Vil
hjálms dótt ir
hlaut prest
vígslu inn an
þjóð kirkj unn ar
fyrst kvenna
árið 1974. Það var hins veg ar
Geir þrúð ur Hild ur Bern höft sem
fyrst kvenna lauk guð fræði prófi
frá Há skóla Ís lands árið 1945
en hún lét ekki vígj ast til prests.
1975
Guð laug Sverr is dótt ir
Guð laug Sverr
is dótt ir var
fyrsta kon an
sem út skrif að ist
úr Lög reglu
skóla rík is ins
árið 1975, en hún hafði starf að
þar síð an 1958. Sama ár varð
hún varð stjóri, fyrst kvenna,
þeg ar hún tók við ný stofn aðri
kvenna deild lög regl unn ar. Árið
2005 höfðu 104 konur lok ið
námi í Lög reglu skóla rík is ins á
móti 1003 körl um, en árið 1999
var slak að á inn töku skil yrð um
í skól ann, t.d. er varð aði hæð,
sem haml að hafði mörg um
kon um inn göngu, og jókst þá
að sókn in.
1980
Hjör dís Há kon ar dótt ir
Hjör dís Há
kon ar dótt ir var
fyrsta kon an
sem skip uð var
sýslu mað ur, en
hún tók þá við
emb ætti sýslu manns í Stranda
sýslu árið 1980. Sýslu manns
emb ætt in eru nú 26 tals ins og
eru kon ur nú 19,2% allra sýslu
manna eða fimm tals ins.
1980
Vig dís Finn boga dótt ir
Vig dís Finn
boga dótt ir var
fyrsta kon an
sem kos in var
for seti Ís lands
í þjóð ar at
kvæða greiðslu og reynd ar
fyrst kvenna í heim in um til að
gegna emb ætti lýð ræð is lega
kjör ins for seta. Hún var líka
fyrst ís lenskra kvenna sem fór í
fram boð til for seta kjörs. Vig dís
var sjálf kjör in árið 1984 og end
ur kjör in árið 1988 með 92,7%
at kvæða. Frá stofn un lýð veld is
á Ís landi árið 1944 hafa fimm
ein stak ling ar set ið á for seta stóli
og er Vig dís eina kon an í þeim
hópi.
„Vig dís Finn boga dótt ir var
fyrsta kon an sem kos in var
for seti Ís lands í þjóð ar at
kvæða greiðslu og reynd ar
fyrst kvenna í heim in um.“