Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 151

Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 151
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 151 sem ég tel að hafi haft mikil áhrif á samfélagið. Þar vil ég sérstaklega nefna Margréti Pálu og jákvæð áhrif hennar á menntamálin.“ Telur þú að konur hafi raun­ veru lega jafnan rétt og karl ar til starfsþróunar og starfs ­ frama innan fyrirtækja? „Já, ég álít að við séum loks­ ins komin á þann stað að tækifæri karla og kvenna inn ­ an fyrirtækja séu þau sömu. Auðvitað er alltaf eitthvað sem mætti betur fara, til að mynda tel ég að löggjöfin varðandi jafnt kynjahlutfall í stjórnum fyrir tækja sé af hinu góða. En vonandi verður hún óþörf á komandi árum.“ Hvaða árangur ert þú ánægð ­ ust með innan fyrirtækis þíns á undanförnum árum? „Ég er ánægðust með viðtökur viðskiptavina og hversu vel okkur hefur verið tekið frá upp hafi. Svo er ég líka mjög stolt af þeim árangri sem við höfum náð hvað varðar aukna sölu og fjölgun verslana. Við höfum vaxið með jöfnum og góðum hraða og ekki þurft að skuld setja reksturinn til að ná þeim markmiðum. Að lok­ um verð ég svo að þakka öllu því frábæra fólki sem hefur unn ­ ið hörðum höndum með mér og ég er endalaust þakklát fyrir.“ bjartsýn á næstu misseri Ertu bjartsýn á stöðuna í íslensku atvinnulífi næstu sex mánuðina? „Já, ég er nú svo heppin að vera bjartsýn að eðlisfari og ég held að lítið muni breytast næstu sex mánuðina. En þessi gjörbreytta staða í ríkisfjármálunum í kjöl far þessara samninga við slita bú föllnu bankanna og sú staða sem uppi er í hagkerfinu almennt hlýtur að fylla mann ákveðinni bjartsýni næstu miss­ erin. Vonandi berum við gæfu til þess að halda vel á spöð un­ um og spilum ekki rass inn úr buxunum í enn eitt skiptið.“ Hvaða nýjungum í vöru og þjónustu hefur fyrirtæki þitt bryddað upp á undanfarna mánuði? „Síðastliðið haust fórum við í gagngerar endurbætur á heimasíðunni okkar www. hrim.is og núna er hún bæði á íslensku og ensku og erlendir viðskipavinir geta keypt vörur á einfaldan máta í gegnum síðuna. Þannig náum við líka að kynna íslenska hönnun fyrir umheiminum.“ konur meirihluti viðskiptavina Hverjir eru helstu viðskipta­ vinir fyrirtækis þíns? „Við leggjum mikið upp úr því að hafa eitthvað fyrir alla í verslunum okkar; við viljum að allir hafi gaman af því að koma til okkar. Að því sögðu eru konur nú enn sem komið er í meirihluta viðskiptavina en við erum líka með fullt af flottum vörum fyrir karla og börn. Á Laugaveginum fáum við auðvitað marga erlenda ferðamenn inn í verslanir okkar og margir þeirra eru að koma í annað eða þriðja sinn. Þetta hefur auðvitað haft mjög jákvæð áhrif á reksturinn og við erum mjög þakklát fyrir alla þessa brosmildu ferðamenn.“ Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni bjartsýni og eftirspurn viðskiptavina? „Við erum svo heppin að það virðast bara bjartsýnir og skemmtilegir viðskiptavinir versla hjá okkur þannig að ég get ekki sagt annað en að við finnum fyrir stöðugri jákvæðni.“ Hvaða þrír lykilþættir í stjórn ­ un finnst þér mikil vægastir? „Mér finnst lykilatriði að hafa góða yfirsýn, skipulag og svo dri f ­ kraftinn til að framkvæma.“ Úr Hrím eldhúsi: Svava Halldórsdóttir, verslunarstjóri á Laugaveginum, og Lára Sigurðardóttir. „Ég er ánægðust með viðtökur viðskiptavina og hversu vel okkur hefur verið tekið frá upphafi. Svo er ég líka mjög stolt af þeim árangri sem við höfum náð hvað varðar aukna sölu og fjölgun verslana.“ „En þessi gjörbreytta staða í ríkisfjármálunum í kjölfar þessara samninga við slitabú föllnu bankanna og sú staða sem uppi er í hagkerfinu almennt hlýtur að fylla mann ákveðinni bjartsýni næstu misserin.“ Starfsfólkið fyrir utan Hrím hönnunarhús: Anna Gunnarsdóttir og Linda Jónsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.