Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 142

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 142
142 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Texti: Svava Jónsdóttir / Mynd: Geir Ólafsson 60% lykilstjórnenda HR eru konur Háskólinn í Reykjavík unnið er markvisst eftir skýrri jafnréttisstefnu í háskólanum og 60% lykilstjórnenda eru konur. „Við teljum mjög mikilvægt að allir standi jafnfætis og hafi sömu tækifæri,“ segir Ari kristinn jónsson, rektor. S amkeppnishæfni er lykilorð innan veggja HR að sögn Ara Kristins Jónssonar rektors. Hlutverk háskólans er að skapa og miðla þekkingu til þess að efla lífsgæði og samkeppnishæfni nemenda á vinnumarkaði. Hann segir að að sífellt meiri þörf sé á tæknimenntuðu fólki. Þetta eigi ekki síst við um tæknimenntun sem er tengd öðrum lykil þátt ­ um í atvinnulífinu eins og við ­ skiptum og lögum. Nauðsynlegt sé að virkja krafta beggja kynja til að skapa sem mest verðmæti fyrir samfélagið. „HR er stærsti tækniháskólinn á Íslandi en vegna þess að mun fleiri karlar sækja í tækni greinar eins og verkfræði og tölv unar ­ fræði höfum við markvisst unn ið að því að hvetja konur til fara í tækninám. Við höf­ um meðal annars verið þátt ­ takendur í mjög merkilegu alþjóðlegu átaksverkefni sem við köllum „Stelpur í tækni“. Þar höfum við boðið stúlkum í efstu bekkjum grunnskóla að koma í heimsókn til okkar til að kynna sér um hvað tækninám snýst og kynnast konum sem starfa í tæknifyrirtækjum. Þá styðjum við vel við bakið á félagi stelpna í tölvunarfræði við HR, sem heitir /sys/tur. Það er enginn vafi á því að þeirra samstaða vinnur á móti brott falli kvenna úr námi í tölv unarfræði. Þessi vinna er greinilega að skila sér en núna eru konur rúmlega fjórðungur þeirra nemenda sem fara í tölv unar ­ fræði við HR en fyrir nokkr um árum voru þær bara um 11%. Einnig hefur aðsókn kvenna aukist mikið í verkfræði. Við munum halda starfinu ótrauð áfram þar til konur eru helm ­ ingur nemenda í tölv unar fræði og öðrum tækni greinum.“ sterk tenging við atvinnulíf Ari segir að sú leið sem HR fari til að skapa og miðla þekk ingu og efla lífsgæði og samkeppnishæfni, fyrir nem ­ end ur og samfélagið í heild, felist í að tengja nám við skól­ ann sterkt við atvinnulífið og samfélagið. Námið sé því allt tengt raunverulegum verk­ efn um og viðfangsefnum. „Þannig öðlast nemendur góð ­ an undirbúning áður en þeir fara út í atvinnulífið að námi loknu. Nýsköpun og frum ­ kvöðlahugsun er mikilvægur hluti af þessu. Það snýst um að þjálfa nemendur okkar í að koma með nýjar lausnir, takast á við krefjandi verkefni og að þeir geti farið á brautir sem þeir hafa ekki farið áður. Þá horfum við til þess að nemendur geti að loknu námi orðið leiðtogar í fyrirtækjum, skapað nýja hluti innan fyrirtækja og að fólk geti líka skapað sín eigin tækifæri. Við tölum gjarna um að við menntum fólk til atvinnu og athafna – að fólk sem ljúki námi frá okkur sé mjög sam ­ keppnis hæft um störf en hafi líka getu, reynslu og þekk ingu til að gera nýja hluti.“ „HR er stærsti tæknihá­ skólinn á Íslandi en vegna þess að mun fleiri karlar sækja í tækninám höfum við markvisst unnið að því að hvetja konur til að skoða tækninám.“ Framkvæmdastjórn HR. efri röð frá vinstri: Heiðar Jón Hannesson, framkvæmdastjóri upplýsinga- tækni, Ragnhildur Helgadótt ir, forseti lagadeildar, Guðrún Sævarsdóttir, forseti tækni- og verk- fræðideildar, ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar, og Kristján Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri gæða. neðri röð frá vinstri: Þóranna Jónsdóttir, forseti viðskiptadeildar, Ari Kristinn Jónsson rektor, Sigríður elín Guðlaugsdóttir mann auðsstjóri, Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri tengsla, og yngvi Björnsson, forseti tölvunarfræðideildar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.