Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 135

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 135
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 135 Texti: Svava Jónsdóttir Mynd: Geir Ólafsson Kínverskur matur í nútímalegu umhverfi Bambus veitingastaðurinn Bambus er í björtu og rúmgóðu húsnæði við Borgartún 16 og er þar lögð áhersla á asíska rétti, sérstaklega kínverska, úr íslensku hráefni. Matreiðslumeistari staðarins hefur reynslu af störfum á nokkrum fimm stjörnu hótelum í kína. Asísk og norræn áhrif einkenna innanhússhönnun staðarins þar sem hið sögufræga hús Höfði blasir við út um gluggana. B etty Wang, sem er kínversk, hefur rekið Bambus í þrjú ár. „Við viljum bjóða gestum okkar ekta kín versk­ an mat,“ segir hún og nefn ir sérstaklega einn réttinn á mat ­ seðlinum, klassískan Kung­ pao­kjúkling, sem krydd aður er með blómakryddi sem gefur réttinum sérstakt bragð. „Við erum hissa á hvað Ís lendingar eru hrifnir af rétt inum.“ Betty og matreiðslumeistari Bambus eru frá Austur­Kína og ber matreiðslan keim af því en mismunandi áherslur eru í matargerð eftir svæðum í Kína. Burtséð frá kínverskum rétt ­ um er á Bambus lögð áhersla á „casual fine dining“, as íska matarmenningu og á meðal annarra landa sem matar áhrif eru sótt til þegar kem ur að mat ­ seðlinum er Ind land, Japan, Taíland og Suður­Kórea. Betty segir að á Bambus sé lögð áhersla á ferskt íslenskt hrá ­ efni sem sé kryddað með asísku kryddi og við elda mennskuna er ekki notaður syk ur eða MSG og kolvetnum er haldið í lágmarki. Það er t.d. boðið upp á sérstakan heilsu réttamatseðil. „Allir gestir fá ókeypis te, handklæði og snakk þegar þeir bíða eftir matnum en það tíðkast á veitingastöðum í Kína og eru gestir boðnir velkomnir á þann hátt. Við kynnum með þessum hætti aðra menningu.“ veisluþjónusta Asískum ferðamönnum fjölg ­ ar sífellt á Íslandi og þar á meðal Kínverjum. „Bambus er staðurinn til að minna þá á hágæðamat með bragði sem þeir þekkja að heiman. Það eru annars ferðamenn alls staðar að úr heiminum sem koma á Bambus til að borða ekta kín ­ verskan mat. „Við leggjum ekki eingöngu áherslu á að ná til ferðamanna heldur líka til heimamanna og það er ástæðan fyrir því að við notum eingöngu íslenskt hrá ­ efni í réttina.“ Innanhússhönnun veitinga ­ stað arins einkennist af sam ­ blandi af kínverskum og nor ­ ræn um áhrifum. „Við viljum sýna gestum að Bambus er stað ur þar sem menn ingar ­ blönd un ræður ríkjum bæði í mat og umhverfi.“ Bambus er með veislu þjón ­ ustu sem ráðstefnuhaldarar geta m.a. nýtt sér og er þá boðið t.d. upp á fingrafæði s.s. dumplings, vorrúllur, nauta ­ kjöts bita á spjóti með teriaki ­ sósu, kjúklingabita í kínverskri sósu og lax í heimagerðri krydd sósu. „Við höldum að við séum á réttum stað og að við séum að gera rétta hluti á rétta mark ­ aðn um.“ orðin sjálfstæðari Betty hefur búið á Íslandi í átta ár og segir að það sé gott að búa og vinna í íslensku sam félagi þar sem hún geti verið hún sjálf, gert það sem hana langar til og þar sem hún fær alltaf stuðning. Hún segir að hún upplifi ekki nein vanda mál hér á landi við fyrir ­ tækjareksturinn. „Ég held að að mörgu leyti sé það kostur að kona sé yfir ­ maður og eigi auðvelt með að stjórna starfsmönnum. Ísland er land þar sem konur hafa völd og ég finn að maður er sterkur hluti af samfélaginu. Það er góð tilfinning að vera með fyrirtæki í svona umhverfi. Ég fæ jákvæð áhrif frá landinu og ég er orðin sjálfstæðari og stolt af sjálfri mér.“ „Það er góð tilfinning að vera með fyrirtæki í svona umhverfi. Ég fæ jákvæð áhrif frá landinu og ég er orðin sjálfstæðari og stolt af sjálfri mér.“ Betty Wang „Við leggjum ekki eingöngu áherslu á að ná til ferðamanna heldur líka til heimamanna og það er ástæðan fyrir því að við notum eingöngu íslenskt hrá efni í réttina.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.