Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 216

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 216
216 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Hún uppgötvaði snemma að miklir markaðir voru að opnast í Asíu, bæði Japan og Kína, og þróaði sérstak­ lega vörur með þann hóp í huga. Núna er þetta stærsti og mikilvægasti viðskipta­ hópurinn í hátískuvörum. Sala á hátískuvörum til Kína er eitt af því sem heldur frönsku efnahagslífi gangandi. stærðum – svo að ég fór að framleiða þau.“ Madame Carven var samtíma­ kona Christians Dior og Pierres Balmain en þessi hópur umbylti tískuheiminum með afgerandi hætti á sjötta og sjöunda ára ­ tugn um. Hún var menntuð í Lista háskólanum í París þar sem hún lærði arkitektúr og inn an hússhönnun, en heillaðist snemma af fatahönnun og tísku. Carven var frumkvöðull á mörgum sviðum og hönnunar­ svið hennar afar víðfeðmt: Bjó til einföld en glæsileg hversdags­ föt, nýstárleg ilmvötn (m.a. hið fræga Ma Griffie), sundföt, skartgripi, húsgögn, kampavín og undirföt og hún hannaði m.a. fyrsta brjóstahaldarann sem sérstaklega var gerður til þess að lyfta brjóstum. Hún hannaði búninga fyrir leik hús og kvikmyndir (m.a. Hitch cock ­myndirnar Rear Win­ dow og Vertigo), gerði flug freyju ­ bún inga fyrir ein 20 flug félög og ýmiskonar búninga fyrir opin bera starfs menn franska ríkisins. Verk hennar voru fyrir allra augum um allan heim, á hverj um degi. Klæðnaður fólks varð látlausari og skemmtilegri með hennar handbragði og hönnun. fötin sKapa manninn „Það sem vakti fyrir mér með þessu öllu saman var að mig langaði fyrst og fremst að hjálpa ungu fólki til þess að finna sjálft sig, efla sjálfstraust þess, kenna því að klæða sig, finna sína eigin fegurð og sýna hana í litum, glæsileika og með öllu yfir­ bragði,“ sagði Madame í viðtali fyrir fjórum árum þegar hún fór yfir feril sinn. „Hönnuðir eru stöðugt að reyna að setja sitt mark á vöruna; stela athyglinni, sýna sjálfa sig og hugsa um fötin sem sín lista verk (sem þau auðvitað eru) – en þetta er röng nálgun. Þú verður alltaf að hugsa um fólkið; þetta frábæra fólk sem ætlar að klæðast þessum fötum. Mín nálg un er alltaf þessi: Hvernig get ég hámarkað fegurð þess?“ Hún vakti fyrst athygli fyrir ferða töskur sem hún hannaði og báru fornafn hennar sjálfrar en eftirnafn frænku hennar, Josy Boyriven, sem hjálpaði henni að koma sér á framfæri í tísku heimi n­ um. Margar stjörnur, eins og Edith Piaf og Cécile Aubry, klædd ust fötum hennar. Verk henn ar voru yfirleitt einföld en snjöll, látlaus og þægileg, en samt í sam ræmi við hátískustíl Parísar. slungin marKaðsKona Madame Carven var alla tíð með vituð um að það væri ekki nóg að hanna glæsilega vöru – það þyrfti líka að markaðs­ setja hana og selja. Hún bjó til sér staka línu árið 1950 sem hún kallaði Gone With The Wind, þegar sú kvikmynd tröllreið heims byggðinni. Ma Griffe­ilm ­ vatn inu hennar var dreift um alla París í litlum fallhlífum þegar því var fagnað að tíu ár voru liðin frá frelsun borgarinnar frá nasistum. Ilmvatnið sló auðvitað samstund­ is í gegn. Hún uppgötvaði snemma að miklir markaðir voru að opnast í Asíu, bæði Japan og Kína, og þróaði sérstaklega vörur með þann hóp í huga. Gerði sérstakar vörur, föt og töskur, fyrir asíska kaupendur og náði snemma sterkri markaðsstöðu á þeim slóðum, strax á áttunda áratug síðustu aldar, sem hún hefur haldið alla tíð síðan. Núna er þetta stærsti og mikilvægasti viðskiptahópurinn í hátískuvörum. Hún uppgötvaði snemma að heimurinn var í raun einn markaður. Það þyrfti bara að laga og þróa vörurnar með tilliti til hvers markaðssvæðis. Í dag er sala á hátískuvörum til Kína eitt af því sem heldur frönsku efnahagslífi gangandi. Þetta litla sprotafyrirtæki henn­ ar varð að heilu efnahagsveldi. Starfsár hennar spanna langan tíma; allt frá 1945 þangað til hún settist í helgan stein 1993 og seldi fyrirtækið. Þá var Frakk­ inn Guillaume Henry ráðinn yfirhönnuður hússins og við tók mikill blóma­ og uppgangstími. Nú eru Alexis Martial og Adrien Caillaudad við stjórnvölinn, en enn svífur andi Madame Carven yfir vötnum. Hennar hugsjónir og hugmyndir eru rauði þráðurinn í öllu sem þar er spunnið og gert – sögðu hönnuðirnir við fráfall þessarar merku konu. Madame Carven fékk æðstu heiðursorðu franska lýðveldisins árið 2009 fyrir ævistarf sitt og framlag til lista og menningar. Madame Carven var ein áhrifamesta konan innan fransks viðskiptalífs í áratugi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.