Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 196
196 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015
sigríður anna Þórðardóttir,
umhverfisráðherra 20042006 og
samstarfsráðherra Norðurlanda
20052006.
sólveig pétursdóttir, dóms og
kirkjumálaráðherra 19992003.
Forseti Alþingis 20052007
sigrún magnúsdóttir, umhverfis
og auðlindaráðherra síðan 2014.
Formaður þingflokks 20132015 .
siv friðleifsdóttir, umhverfisráð
herra og samstarfsráðherra
Norðurlanda 19992004 og
heilbrigðis og trygginga mála
ráðherra 20062007.
svandís svavarsdóttir,
umhverfisráðherra 20092012.
Umhverfis og auðlindaráðherra
20122013. Formaður þingflokks
síðan 2013.
Þorgerður Katrín gunnars
dóttir, menntamálaráðherra
20032009.
Þórunn sveinbjarnardóttir,
umhverfisráðherra 20072009.
Formaður þingflokks Samfylking
arinnar 20102011.
valgerður sverrisdóttir, iðnaðar
og viðskiptaráðherra 19992006,
samstarfsráðherra Norðurlanda
20042005 og utanríkisráðherra
20062007.
Auður Auðuns var fyrsta
konan til að verða ráðherra.
Alls hafa 26 konur gegnt
ráðherraembættum. Alls
hefur 71 kona tekið sæti á
Alþingi frá 1922. Aðeins 12
konur settust á þing á ára
bilinu 19221983. Fimmtán
konur fengu nýlega viður
kenningu Jafnréttisráðs
fyrir að verða fyrstar til
að verða forsetar Alþingis,
ráðherrar ýmissa ráðuneyta
og formenn þingflokka
einstakra flokka.
Viðurkenningar
Jafnréttisráðs
Jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs árið
2015 hlutu þær konur sem fyrst gegndu
embættum forseta Alþingis, ráðherra og þing-
flokksformanna. Hér eru þær í stafrófsröð:
birgitta jónsdóttir
Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 20092013 (Borgara
hreyfingin, Hreyfingin) og Suðvesturkjördæmis síðan 2013
(Píratar). Formaður þingflokks Borgarahreyfingarinnar, síðar
Hreyfingarinnar, 20092010, þingflokks Hreyfingarinnar 2013
og þingflokks Pírata 20132014. Birgitta var fyrsta konan sem
gegndi embætti formanns þingflokks Borgarahreyfingarinnar,
Hreyfingarinnar og Pírata.
guðfríður lilja grétarsdóttir
Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 20092012 (Vinstrihreyfingin
– grænt framboð). Formaður þingflokks Vinstrihreyfingarinnar
– græns framboðs 20092011. Guðfríður Lilja var fyrsta konan
sem gegndi embætti formanns þingflokks Vinstrihreyfingarinnar
– græns framboðs.
guðrÚn agnarsdóttir
Landskjörinn alþingismaður Reykvíkinga 19831987 og alþing
ismaður Reykvíkinga 19871990 (Samtök um kvennalista).
Formaður þingflokks Samtaka um kvennalista 19831984 og
19861987. Guðrún var fyrsta konan sem gegndi embætti for
manns þingflokks Samtaka um kvennalista.
guðrÚn helgadóttir
Landskjörinn alþingismaður Reykvíkinga 19791987, alþingis
maður Reykvíkinga 19871995 (Alþýðubandalag), marsmaí
1999 (þingflokkur óháðra). Forseti Sameinaðs þings 19881991.
Guðrún var fyrsta konan sem gegndi embætti forseta sameinaðs
Alþingis.
hanna birna KristjÁnsdóttir
Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2013 (Sjálf
stæðisflokkur). Innanríkisráðherra 20132014. Hanna Birna var
fyrsta konan sem gegndi embætti innanríkisráðherra.
jóhanna sigurðardóttir
Alþingismaður Reykvíkinga 19782003 (landskjörinn alþingis
maður 19791987) (Alþýðuflokkur, utan flokka, Þjóðvaki,
hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin),
Reykjavíkurkjördæmis suður 20032007, Reykjavíkurkjördæmis
norður 20072013 (Samfylkingin). Félagsmálaráðherra 1987
1994 og 20072008, félags og tryggingamálaráðherra 2008
2009 og forsætisráðherra 20092013. Jóhanna var fyrsta konan
sem gegndi embætti forsætisráðherra og félagsmálaráðherra.
sjálFstæðIsFlokkI
sjálFstæðIsFlokkI
samFylkIngunnI
Framsókn
Framsókn
Framsókn
vInstrI-grænum
alþÝðuFlokkI