Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 161

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 161
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 161 framúr skarandi konum ólöst­ uðum. Hún var mikill braut­ ryðjandi fyrir aðrar konur og sýndi að þeim eru allir vegir færir. Aðrar konur sem koma upp í hugann eru t.d. Jóhanna Sigurðardóttir, Rannveig Rist og Kristín Ingólfsdóttir.“ unnið í anda jafnræðis Teljið þið að konur hafi raun ­ verulega jafnan rétt og karlar til starfsþróunar og starfs ­ frama innan fyrirtækja? „Þær hafa vissulega sama rétt en vafalítið hafa þær ekki sömu tækifæri í öllum fyrirtækjum. Eflaust er þetta því miður mjög misjafnt milli starfsgreina eða fyrirtækja í landinu og veltur það þá fyrst og fremst á stefnu fyrir tækisins og stjórnenda þess. Einnig þurfa konur að vera öflugar í því að sækjast eftir meiri starfsframa og/eða auk inni ábyrgð. Starfsmannastefna Hörpu segir að unnið skuli í anda jafn ­ ræðis. Mikið er lagt upp úr því að konur og karlar hafi sömu tæki­ færi til starfsframa og launa.“ í stöðugri þróun Hvaða árangur eruð þið ánægðastar með innan fyrirtækis ykkar á undanförnum árum? „Við erum einstaklega stoltar af því hvernig tekist hefur til að gera Hörpu að húsi allra lands ­ manna. Hér eru haldnir mjög fjölbreyttir viðburðir sem laða til sín fjölbreytta hópa gesta. Við erum einnig ein stak lega stoltar af innviðum Hörpu, að við getum tekið á móti jafn fjölbreyttum og ólíkum við ­ burðum og raun ber vitni og er það ekki síst að þakka okkar framúr skarandi og reynda starfs fólki, sem býr yfir þeirri fag þekkingu sem til þarf. Harpa er ungt fyrirtæki og er í stöðugri þróun varðandi þjón ­ ustuframboð fyrir þann fjöl ­ breytta hóp sem sækir þangað þjónustu og upplifun. Mest þró un og aukning hefur þó orðið í tengslum við viðburði og þjónustu sem höfða til þeirra fjölmörgu ferðamanna sem heimsækja húsið. Sem dæmi má nefna að búið er að setja upp í Hörpu Expo­skál ­ ann sem búinn var til fyrir Heims sýninguna í Shanghai, skoð unarferðum hefur verið fjölgað og aðlagaðar að óskum viðskiptavina, tónleikum og sýningum sem höfða til ferða ­ manna hefur verið fjölgað auk þeirra fjölmörgu rekstraraðila sem bjóða upp á margvíslega þjónustu við gesti.“ Hverjir eru helstu viðskipta­ vinir Hörpu? „Helstu viðskiptavinir Hörpu eru fastir notendur, Sin fóníu ­ hljómsveit Íslands og Ís lenska óperan, fjölmargir tón leika ­ haldarar, ráðstefnu­ og við ­ burða skipuleggjendur auk inn ­ lendra og erlendra fyrir tækja af öllum stærðum og gerð um. Þeir rekstraraðilar sem hafa fasta starfsemi í Hörpu eru einnig meðal okkar við skipta vina en fyrst og fremst sam starfsaðilar. Eftirspurnin hefur aukist jafnt og þétt frá opnun og er enn að aukast. Áskorun okkar felst í að nýta húsið allt með sem bestum og fjölbreyttustum hætti.“ lykilþættir stjórnunar Hverjir eru þrír lykilþættir stjórnunar að ykkar mati? „Traust, gagnkvæm virðing og uppbyggileg samskipti.“ hlutverk hörpu Hlutverk Hörpu, samkvæmt eigendastefnu, er að efla mann líf og vera vettvangur fyrir tón list ­ ar­ og menningarlíf sem og hvers konar ráðstefnur, fundi og sam ­ komur, innlendar og erlendar. Hlutverk hússins er jafnframt að vera miðstöð mannlífs í miðborg Reykjavíkur og áfanga staður ferðamanna, inn ­ lendra og erlendra, sem vilja kynna sér bygginguna, arki tektúr hennar og listaverk í húsinu. Hlutverk sitt rækir félagið einkum með því að leigja út sali og rými til tónlistarviðburða, ráðstefnuhalds og funda og tengdrar starfsemi á sam keppnis ­ hæfu verði, og með því að standa fyrir samstarfs verk efn um og eigin verkefnum eftir því sem rekstur félagsins leyfir. Harpa er hús allra landsmanna. Harpa á Menningarnótt. Arctic Circle-ráðstefnan er haldin árlega í Hörpu. Gleði og gaman á Barnamenningarhátíð í Hörpu. „Starfsmannastefna Hörpu segir að unnið skuli í anda jafnræðis. Mikið er lagt upp úr því að konur og karl ar hafi sömu tæki færi til starfsframa og launa. Hlut­ fall kvenna í fram kvæmda ­ ráði Hörpu er hærra en karla og það sama á við um stjórn þar sem fleiri konur en karlar sitja.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.