Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 160
160 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015
Texti: Hrund Hauksdóttir / Myndir: Geir Ólafsson og úr einkasafni
Hús allra landsmanna
Harpa
Harpa býr yfir fyrsta flokks aðstöðu til viðburðahalds, hvort sem það eru tónleikar, ráðstefnur, sýningar,
veislur, fundir eða aðrir menningarviðburðir. Í Hörpu færðu persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf til að
tryggja vel heppnaðan viðburð.
Þ
ær Hörpukonur,
Elva Dögg Melsteð
skipu lagsstjóri,
Auð ur Árnadóttir
fjár mála stjóri, Sunna Hrönn
Sigmarsdóttir, framkvæmda
stjóri fasteignasviðs, og Karitas
Kjartansdóttir, fram kvæmda
stjóri sölu og markaðs sviðs,
eru sammála um að aukin
mennt un kvenna og sterkar
kvenfyrirmyndir séu lykil
atriði hvað varðar breytta
og öflugri stöðu kvenna í ís
lensku samfélagi: „Sterkar
kven fyrirmyndir í þjóð lífinu
og á atvinnu mark aðn um sem
og sú staðreynd að á síð
ustu árum hafa konur sótt sér
aukna menntun sem nýtist með
beinum hætti í stjórn un fyrir
tækja. Meiri vit undar vakn ing
varðandi já kvæð áhrif þess að
hafa jafnt kynjahlutfall inn an
fyrir tækja. Breytingar á lög um
um fæðingarorlof hafa einnig
breytt miklu í átt að jafna út
stöðu kvenna og karla á vinnu
markaði. Það er miður að það
skuli hafa þurft að setja lög til
að jafna hlut kvenna í stjórnum
fyrirtækja því ekki er skortur
á frambærilegum konum til
stjórnar starfa. Í stjórn Hörpu
hefur hlutfall kvenna alltaf verið
hærra en karla, lengi vel voru
fjórar konur og einn karl en
stjórnin er nú skipuð þremur
konum og tveimur körlum. Í
framkvæmdaráði Hörpu höf
um við konur einnig verið í
meirihluta frá opnun.
Framúrskarandi konur
Hvaða konur teljið þið að hafi
haft mest áhrif í íslensku sam
félagi undanfarin tuttugu ár?
„Tvímælalaust Vigdís Finn
boga dóttir að öllum öðrum
elva Dögg Melsteð skipulagsstjóri, Auður Árnadóttir fjármálastjóri, Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri fasteignasviðs, og
Karitas Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs.