Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 210

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 210
210 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Ef það er konunni mikilvægt að halda hlut sínum í félaginu ef til skilnaðar kemur er öruggast að gera kaup- mála, sem kveður á um að félagið sé hennar séreign. Til þess að ekki halli um of á karlinn væri hægt að gera í leiðinni eign, sem sam- bærileg er að verðmæti, að hans séreign. Loks er sérstakt ákvæði í hjúskaparlögunum þess efnis að maki geti krafist þess að fá sér útlagt atvinnu fyrirtæki sem hann hefur aðallega eða ein göngu rekið. Taka má sem dæmi að ef hjú ­ skap ur hefur varað mjög stutt, eitt til tvö ár, og annað hjóna kom með miklu meiri eignir inn í búið, þá er það oft svo að innbú skipt­ ist ekki alveg til helminga. Ef t.d. börnin búa alfarið hjá konunni fær konan oft meira af innbúinu þannig að hægt sé að halda heimili fyrir börnin. Loks geta mikl ar skuldir annars aðilans haft áhrif á skiptin. Spurning 2 hjúskapareign og séreign Hver er munurinn á hjúskapar­ eign og séreign – og stendur sér eignin í öllum tilvikum utan við eignaskipti hjóna? Hvernig verður­séreign­annars­yfirleitt­til? Svar: Eignir hjóna í hjúskap eru að meginstefnu til annað ­ hvort hjúskapareign eða séreign. Hjón geta þó átt eign í sameign og svo getur hvort þeirra fyrir sig átt persónubundin réttindi. Hjúskap areign eru þau verðmæti sem hvort hjóna um sig á við stofnun hjúskapar eða eignast síðar allt til loka hjúskapar. Séreign stofn ast með þrennum hætti: 1. Með kaupmála milli hjónanna. 2. Fyrir arf þar sem arfleif­ andi hefur mælt svo fyrir í erfða skrá að arfurinn verði sér eign. 3. Með gjöf þar sem gefandi hefur mælt svo fyrir að gjöfin skuli vera sér­ eign (heldur sjaldgæft). Séreign stend ur í öllum tilfellum fyrir utan skipti við skilnað, nema sá sem séreignina á kjósi að láta hana falla undir skiptin. Spurning 3 annar makinn skráður fyrir eignum Eiginkona telur sig í góðum mál­ um þar sem eignir þeirra hjóna eru allar hjúskapareignir – en eiginmaður er hins vegar skráður og þinglýstur fyrir öllum eignum þeirra; húsi, sumarbústað og hlutabréfum. Hver er staða eiginkonunnar, sem ekki er skráð fyrir eignunum, í skilnaðinum? Svar: Hjúskapareignir koma til skipta, þannig að sá maki sem ekki er skráður fyrir eignu­ num er eins settur. Það geta þó verið undantekningar frá þessu, eins og nefnt var hér að framan í svari við spurningu númer tvö. Sem dæmi má nefna að ef makanum er tiltekin hjúskapar eign nauðsynleg vegna atvinnu eða mennt unar sinnar getur komið til að hún falli utan skipta, en aðeins ef verðmætið er smávægilegt. Þá gætu sam þykkt ir þess félags sem mað urinn á hlutabréf í kveðið á um einhvers konar hömlur við meðferð bréfanna. Spurning 4 stofna fyrirtæki um þrítugt Hjón um þrítugt stofna fyrirtæki. Eiginkonan rekur fyrirtækið og er aðaldriffjöður þess. Hvernig er best fyrir þau að standa að málum þannig að hvorugt komi fjárhagslega illa út komi til skilnaðar? Konan er skráð fyrir hlutabréfunum í félaginu sem rekur fyrirtækið. Á hún forkaup­ srétt að bréfunum í félaginu við skilnaðinn? Svar: Ef það er konunni mikil vægt að halda hlut sínum í fé laginu ef til skilnaðar kemur er öruggast að gera kaupmála, sem kveður á um að félagið sé hennar séreign. Til þess að ekki halli um of á karlinn væri hægt að gera í leiðinni eign, sem sambærileg er að verðmæti, að hans séreign. Ef kaupmáli er ekki fyrir hendi getur það ráðist af ákvæðum samþykkta félagsins hvort konan fái forkaupsrétt að bréfunum í félaginu. Loks er sérstakt ákvæði í hjú skaparlögunum þess efnis að­maki­geti­krafist­þess­að­fá­ sér útlagt atvinnufyrirtæki sem hann hefur aðallega eða ein­ göngu rekið. Konan í þessu dæmi gæti vísað til þessa ákvæðis en þá yrðu aðilar að láta meta fyrir tækið og síðan fengi karl i nn samsvarandi verðmæti í öðrum eignum þeirra. Spurning 5 krafa um að fá fyrirtækja hluta í reiðufé Hjón eiga 50% í verðmætu einkafyrirtæki á móti öðrum hjón ­ um sem eiga líka 50%. Önnur hjónanna ákveða að skilja og gerir eiginkonan kröfu um að fá sinn hlut, 25%, greiddan strax út í reiðufé. Bæði eru skráð fyrir bréfunum. Eiginmaðurinn vill halda hlut sínum í fyrirtækinu sem hann hefur byggt upp ásamt hinum hjónunum. Getur hann neitað að greiða hana út – þar sem hann færir þau­rök­að­hann­hafi­ekki­efni­á­ því og að hún verði því að eiga 25% hlutinn í fyrirtækinu áfram í formi hlutabréfa? Geta hin hjónin ásamt makan ­ um, þ.e. eigendur 75% hluta fjár ­ ins, meirihlutans, meinað henni að selja 25% hlutinn á þeim for ­ sendum að lög félagsins kveði á um að utanaðkomandi geti ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.