Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 134

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 134
134 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Úr einkasafni Jafnréttisumræðan of einhliða JSB jazzballettskóli Báru var formlega stofnaður árið 1967. Í dag er starfsemin í Lágmúla og skólinn heitir nú Danslistaskóli jSB. B ára Magnúsdóttir er stofnandi og eigandi JSB. Þegar hún er spurð hvað henni finnist einkenna umræðuna um kvenréttindi nefnir hún til sögunnar að umræðan sé oft of einhliða:„Það er gjarnan lögð rík áhersla á að ræða hvernig konum gengur á framabraut; hvort þær séu nógu miklir frum ­ kvöðlar og hvort þær sækist eftir hærri launum. Umræðan samræmist ekki veruleikanum. Það er einfaldlega samfélagið sem þarf að breytast. samfélagið þarfnast breytinga Það vantar alls ekkert upp á getuna hjá konum en ýmsar aðstæður þurfa að breytast svo þeim sé kleift að klífa upp met orðastigann og öðlast jöfn launaréttindi. Það breytist ekki í einu vetfangi, heldur þróast, hægt og bítandi. Það er eðlileg krafa frá báðum kynjum að þjóðfélagið geri ráð fyrir því að nýta krafta beggja aðila, að börnin séu sameiginleg vinna foreldra og að samfélagið búi svo um hnútana að báðir for eldrar geti haft jafnmikið vinnuframlag. þurfum að geta tekið gagnrýni Á vissan hátt hefur maður skiln­ ing á því þegar forstjórar tala um að ekki sé auðvelt að hafa konur í stjórn, þær hafi ekki tíma til þess. Konur munu þó alltaf setja börnin í fyrsta sæti og þar af leiðandi eru þær yfirleitt ekki sami starfskrafturinn og karlmaðurinn. Á meðan karlar verða ekki ófrískir … ræður þú ekki karlinn frekar í vinnu? Ef ég er t.d. að byggja upp fyrirtæki, mikið liggur við og ekkert má klikka, þá ræð ég frekar karl en konu. Ekki spurning, ég verð að velja þann kostinn sem er betri fyrir fyrirtækið. Og ég er kona. Ég sem forstjóri get aldrei farið frá mínum pósti, ef börnin mín verða veik þarf ég að gera ráð ­ stafanir, hafa allt vel planað fyrirfram því þetta snýst um skipulag. En vissulega hafa ekki allir fjármagn til þess að gera þetta svona. Við verðum að geta tekið gagn rýninni á okkur konur án þess að verða sárar og eyða kröftunum heldur í að einblína á hvernig við getum leyst málin farsællega. Ég vil sjá þjóðfélag sem býður þegnum sínum jafnan rétt til að nýta hæfileika sína. Við þurfum að tala um það sem er að. Leikskólar taka heilan mánuð í sumarfrí, þeir eru lokaðir á verkdögum leikskólakennara, það eru vetrarfrí í grunn skól ­ unum – hver situr uppi með börnin? Þetta skapast af verka ­ skiptingu í þjóðfélaginu. En sem betur fer er þróunin smám saman að skila sér, maður sér t.d. að hjá yngri kynslóðum þykir sjálfsagt að pör vinni að sínu og þátttaka er orðin meiri í sameiginlegu heimilishaldi. Það styður við jafnrétti.“ listdans hluti námskrár Hvaða árangur ertu ánægðust með hjá fyrirtækinu á undan ­ förnum árum? „Það er náttúrlega engin spurn ing, það er að hafa komið dansinum inn í menntakerfið. Árið 2006 varð til svokölluð listdansbraut í framhaldsskólum en um er að ræða heila 51 ein ­ ingu upp í stúdentspróf. Nú er listdansinn viðurkenndur sem hluti námskrár frá mennta mála ­ ráðuneytinu. Það tók fjörutíu ár að ná þessum áfanga. Það sem hefur áunnist í líkams ræktinni er að sterk vit ­ und ar vakning hefur átt sér stað varðandi þá staðreynd að hæfi leg og vönduð líkamsrækt stuðlar að betri heilsu og eykur svo sannarlega lífsgæði fólks.“ „Það sem hefur áunnist í líkamsræktinni er að sterk vitundarvakning hefur átt sér stað varðandi þá staðreynd að hæfileg og vönduð líkamsrækt stuðlar að betri heilsu og eykur svo sannarlega lífsgæði fólks.“ Bára Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri JSB.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.