Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 95
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 95
Kristín eysteinsdóttir
LeiKHÚSSTJÓRi
BoRGARLeiKHÚSSinS
leikhússtjóri borgarleikhússins. Hún tók
við keflinu af magnúsi Geir Þórðarsyni en
undir hans stjórn naut leikhúsið mikillar
velgengni. kristín hefur þegar markað sín
eigin spor og er leikhúsið á farsælli braut
undir hennar stjórn.
lIstamEnn
yrsA sigurðArdóttir
MeSTÖLuHÖFunDuR
rithöfundur, byggingarverkfræðingur
og metsöluhöfundur. Drottning íslenskra
glæpa sagna. Glæpasögur hennar eru
orðn ar tíu talsins og hafa verið þýddar
á fjölda tungumála. Í upphafi ferils síns
skrifaði Yrsa barnabækur.
lIstamEnn
Auður AVA ólAfsdóttir
RiTHÖFunDuR oG LeKToR í LiSTFRæÐi
ViÐ HÁSKÓLA íSLAnDS
rithöfundur og lektor í listfræði við
Háskóla Íslands. metsöluhöfundur. Auður
hefur gefið út fjórar skáldsögur og skrifað
þrjú leikrit. Hún hefur hlotið fjölda verð-
launa bæði hér heima og erlendis.
lIstamEnn
(Stafrófsröð)
(Stafrófsröð)
ÁHRIFAMESTU listamenn
ÁHRIFAMESTU sjávarútvegur
HelgA steinunn guðMundsdóttir
einn ÞRiGGJA AÐALeiGenDA
SAMHeRJA
einn þriggja aðaleigenda samherja,
vara forseti ÍsÍ, Íþrótta- og ólympíusam-
bands Íslands, og formaður samherja-
sjóðsins sem útdeilir fjölda styrkja til
samfélagsins.
sjávarútvEgur
KAtrín Pétursdóttir
FoRSTJÓRi LýSiS
Forstjóri lýsis. Fyrirtækið er með áhuga-
verðari fyrirtækjum á sínu sviði í evrópu
og byggt á gömlum merg. Hún er þriðji
ættliðurinn í lýsinu. katrín hefur látið til sín
taka innan FkA og hlotið aðalviðurkenn-
ingu félagsins. lýsi keypti nýlega meiri-
hluta í Akraborg sem er stærsti framleið-
andi á hágæðaþorsklifur í heiminum.
sjávarútvEgur
guðbjörg MAttHíAsdóttir
eiGAnDi íSFÉLAGS
VeSTMAnnAeyJA
eigandi Ísfélags vestmannaeyja. Hún
hlaut aðalverðlaun Félags kvenna í
atvinnu rekstri, FkA-viðurkenninguna 2015,
fyrr á árinu. Guðbjörg hefur látið mjög að
sér kveða og undir hennar stjórn hefur
Ísfélag vestmannaeyja vaxið og dafnað.
sjávarútvEgur
Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf
www.grantthornton.is
Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant
Thornton endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem
ávallt eru aðgengilegir viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar
stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í.