Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 213
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 213
Spurning 10
maki fellur frá –
börnin vilja fyrirtækið
Eftirlifandi maki á fyrir helminginn
íeignumþeirrahjónaogerfir
síðan sjálfkrafa þriðjung eftir maka
sinn. Uppkomin börn þeirra sætta
sig við að eftirlif andi foreldri þeirra
sitji áfram í einbýlishúsinu, en gera
kröfu til að öllum öðrum eignum
búsins, eins og t.d. fyrirtækinu sem
foreldrarnir áttu og faðirinn stýrði,
Eignir í óvígðri sambúð
Tveireinstaklingarumfimmtugt–báðirfráskildir–byrjasaman
og ákveða bæði að selja húsnæði sitt og kaupa sameiginlega
stærra og dýrara húsnæði án þess að ganga í hjónaband. Hún
kemur með eigið fé úr sinni íbúð upp á 25 milljónir og hann 15
milljónir. Hvernig er best fyrir þau að standa að kaupunum, en
þau hyggja á óvígða sambúð?
Svar: Fyrst og fremst þurfa þau að gæta að því eignarhlutföll
þeirra í nýju íbúðinni sannanlega endurspegli framlag hvors
til íbúðarinnar, t.d. í kaupsamningi, afsali og við þinglýsingu.
Ef til dæmis er tekið mið af dæminu í spurningunni hér að
ofan og þau myndu kaupa íbúð, sem kostaði 40 milljónir, þá
yrði konan þinglesinn eigandi 62,5% hlutar í íbúðinni vegna
þeirra 25 milljóna, sem hún hefði lagt fram, og karlinn eigandi
að 37,5% hlut út á 15 milljónirnar sem hann lagði fram. Þá er
öruggast fyrir þau að gera með sér sambúðarsamning, þar sem
m.a. væri kveðið á um skiptingu rekstrarkostnaðar íbúðarinnar.
Slíkur sambúðarsamningur getur komið í veg fyrir ágreining milli
þeirraefþauslítasambúðinnisíðarogeinnigágreiningerfingja
hins skammlífara við hið langlífara.
Að gera einhvern arflausan
Ungum forstjóra í fjölskyldufyrirtæki, sem tók við af föður sín
um, aðaleiganda þess, sinnast svo við föður sinn um stefnu
fyrirtækisins að þeir feðgar hætta að tala saman. Getur faðirinn
gertsonsinnarflausanvegnaþessarifrildis–eðageturhann
með erfðaskrá einungis ráðstafað 30% af eignum sínum annað
entillögerfingjans?
Svar: Sonurinnerlögerfingiföðursíns.Þegararfleifandiá
lögerfingja(hjúskaparmaki,börnogaðrirniðjar)geturhann
einungis ráðstafað þriðjungi eigna sinna með erfðaskrá. Í þessu
dæmigætiþvífaðirinnráðstafað¹/₃hlutaeignasinnatilannars
erfingjaeðaþriðjaaðilameðerfðaskráogþannigskertarfshluta
sonarins. Föðurnum er einnig heimilt að gefa eigur sínar, en
það gæti að vísu verið dýrt skattalega séð fyrir gjafþegann.
Tvær almennar spurningar
sé skipt upp. Geta þau farið fram
á skiptingu dánarbúsins gegn vilja
eftirlif andi foreldris síns eða situr
það„sjálfkrafa“áframíóskiptubúi?
Svar: Langlífari maki getur setið
í óskiptu búi gegn vilja sameigin
legra niðja hjónanna, nema hið
skammlífarahafikveðiðáumþað
í erfðaskrá að skipti skuli fara fram.
Stjúpniðjargætuhinsvegarkrafist
skipta og greiðslu á sínum hlut,
nemahiðskammlífarahafimeð
erfða skrá veitt hinu langlíf ara
heimild til setu í óskiptu búi.