Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 154

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 154
154 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Texti: Hrund Hauksdóttir / Myndir: Geir Ólafsson Við eigum sterkar fyrirmyndir LOCAL lögmenn loCal lögmenn bjóða upp á sérhæfða lögmannsþjónustu með áherslu á lögfræði á sviði félaga-, viðskipta- og skattaréttar ásamt því að veita viðskiptavinum sínum alla almenna þjónustu lögmanna F rjáls verslun spurði Auði Ýr Helgadóttur hvaða konur hún telji hafa haft mest áhrif í íslensku samfélagi undanfarin 20 ár: „Upp í hugann kemur fyrst Vigdís Finnbogadóttir. Hún hefur verið íslenskum kon um og þjóðinni mikilvæg fyrir mynd og hefur án nokkurs vafa haft mikil áhrif á þróun jafnréttis mála á Íslandi. Einnig Guðrún Erlendsdóttir sem tók sæti sem dómari í Hæstarétti fyrst kvenna. Margar aðrar sterkar konur eru mér minnis ­ stæðar sem hafa sýnt frum kvæði með því að stíga inn á ný svið og eiga með því þátt í að setja ný viðmið samfélaginu til heilla.“ samvinna kynjanna nauðsynleg Telur þú að konur hafi raun ­ verulega jafnan rétt og karlar til starfsþróunar og starfs ­ frama innan fyrirtækja? „Já, ég tel að konur hafi jafn ­ an rétt til starfsþróunar og starfsframa. Það eru hins vegar óáþreifanlegir þættir til staðar sem gætu verið hamlandi en ég tel að eftir því sem konum í stjórnendastöðum fjölgar verði leiðin sífellt greiðari fyrir aðrar konur sem vilja sækja fram. Fjölgun kvenna í stjórn ­ unarstöðum er jafnframt hvetj ­ andi fyrir aðrar konur sem sækja þá frekar fram en ella. Við eigum sterkar fyrirmyndir, konur sem ég nefndi áðan sem ruddu brautina. Við þurfum vissu lega að halda baráttunni áfram en ég tel og ég held að flestir átti sig á í dag að jafn ­ réttismál varða bæði konur og karla. Samvinna kynjanna er því nauðsynleg forsenda þess að sá árangur sem við sækjumst eftir náist í baráttunni.“ Flutningar og fleiri starfsmenn Hvaða árangur ert þú ánægð ­ ust með innan fyrirtækis þíns á undanförnum árum? „Á undanförnum árum höfum við hjá LOCAL lögmönnum unnið markvisst að því að byggja upp sterkt og traust fyrir tæki. Það eru tiltekin verk ­ efni á undanförnum miss erum sem standa upp úr enda eru þau til marks um trú fjárfesta á ís lenskum fyrir tækjum og að íslenskt atvinnulíf er að taka við sér eftir ládeyðu síð ustu ára. Þar má t.d. nefna að á síðasta ári unnum við að því, sem þá var með stærstu fjár festingum erlendra aðila í íslensku fyrirtæki frá því fyrir hrun, þegar sænskir fjár festar keyptu Advania. Um mjög mikilvæga fjárfestingu í íslensku atvinnufyrirtæki var að ræða sem ánægjulegt var að koma að, en við stýrðum ferlinu frá upphafi. Síðan má nefna að LOCAL lögmenn bæði stækkuðu og fluttu á þessu ári. Það bættist nýlega í starfs mannahópinn og við flutt um starfsemi okkar í nýtt og glæsilegt húsnæði á 8. hæð í Húsi versl unarinnar og þá bætt ­ ust nýir meðeigendur í okkar góða eigendahóp. Eigendur LOCAL lögmannastofunnar eru fimm konur sem allar hafa víðtæka þekkingu og reynslu af lögfræðilegri ráðgjöf í þágu fyrirtækja, fjármálafyrirtækja, fjárfesta og annarra þátt tak enda í viðskiptalífinu. Við tók um því stórt skref að stíga fram í fram línuna og kannski höfum við með því brotið einhverja múra og vonandi orðið öðrum hvatning eða fyrirmynd.“ afnám haftanna gleðiefni Ertu bjartsýn á stöðuna í ís ­ lensku atvinnulífi næstu sex mánuðina? „Ég tel fulla ástæðu til bjartsýni á íslenskt atvinnulíf. LOCAL lögmenn eru í mjög nánum tengsl um við atvinnulífið vegna starfa okkar fyrir fyrirtæki og sjóði. Vinna okkar hefur tölu ­ vert falist í ráðgjöf í tengsl um við gjaldeyrishöftin og því fögn um við þeim skrefum sem nú hafa verið tekin í þá átt að af nema höftin.“ „Við þurfum vissu lega að halda baráttunni áfram en ég tel og ég held að flestir átti sig á í dag að jafn ­ réttismál varða bæði konur og karla.“ Guðrún Bergsteinsdóttir, Áslaug Gunnlaugsdóttir, Auður ýr Helgadóttir, María Júlía Rúnarsdóttir og Hildur Sólveig Pétursdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.