Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 146

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 146
146 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Ég vil sjá fleiri konur í æðstu stjórnunarstöðum í atvinnulífinu Nauthóll nauthóll er notalegur veitingastaður í hjarta helsta útivistarsvæðis borgarinnar, Nauthólsvíkur. G uðríður María Jó­ hannesdóttir er fram kvæmdastjóri Nauthóls: Hvaða atriði telur þú að hafi haft mest að segja varð andi stöðu kvenna innan at vinnu ­ lífs ins á síðustu árum? „Sá mikli fjöldi vel menntaðra kvenna sem útskrifast hafa úr háskólum þessa lands hefur haft mikið að segja. Þær eru þegar farnar að láta til sín taka á öllum sviðum þjóð félags ins þó að ég vildi sjá fleiri í æðstu embættum hjá hinu opin bera og ekki síður í æðstu stjórn­ unar stöðum í atvinnu lífinu.“ lagasetningin flýtir fyrir Telur þú að nauðsynlegt hafi verið að setja lög um kynja ­ kvóta um setu í stjórnum fyrirtækja? „Lög um kynjakvóta hafa gert mörgum afar hæfum konum kleift að taka sæti í stjórnum sem annars hefðu ekki komist að. Efsta lag atvinnulífsins var lengi vel afar karllægt og þótti eðlilegt að stjórnir væru að mestu eða öllu leyti skip ­ að ar karlmönnum. Þannig var einfaldlega tíðarandinn. Margt hefur breyst síðan þá og miðað við gríðarlega aukningu í atvinnu þátttöku kvenna ættu þær fyrir löngu að vera orðn ar stærri hluti af stjórnum fyrir­ tækja. Viðhorfin eru aftur á móti rótgróin og erfitt að breyta þeim. Það þarf því stundum lög til að flýta fyrir því sem aðeins getur talist eðlileg og náttúru leg þróun en mín von er sú að áður en langt um líður verði lögin óþörf þar sem sam fé laginu og atvinnulífinu finnist eins sjálfsagt að kona sé jafn hæf og karlmaður til að sitja í stjórn.“ sameiginleg ábyrgð okkar Hvaða konur telur þú að hafi haft mest áhrif í íslensku sam ­ félagi undanfarin tuttugu ár? „Ég rétt næ að nefna Vigdísi Finn bogadóttur þar sem hún lét af embætti forseta fyrir 19 árum. Áhrif hennar verða seint ofmetin. Annars hafa ótal margar konur á einn eða annan hátt unnið gott starf í þágu sam ­ félagsins á síðustu árum svo erfitt er að nefna eina fram yfir aðra.“ Telur þú að konur hafi raun ­ veru lega jafnan rétt og karl ar til starfs þróunar og starfs ­ frama innan fyrirtækja? „Ég held að þjóðfélagið vilji virkilega trúa því að við höfum náð þeim árangri en því miður er raunin önnur. Maður heyrir enn sögur af konum sem fá ekki störf af þeirri ástæðu einni að þær eru konur, ekki vegna þess að þær voru ekki nógu hæfar. Það er ánægjulegt að finna í umræðunni að það sé orðin viðtekin skoðun að við þurfum að gera meira í þessum málum. Það er sameiginleg ábyrgð okkar. Við höfum mjög margar öflugar konur sem vinna hjá okkur og við reynum að veita þeim ábyrgð og tæki færi í samræmi við reynslu. Það á að vera dugnaður og elja sem ræður framgangi í starfi, ekki kyn.“ Hvaða árangur ert þú ánægðust með innan fyrirtækis þíns á undanförnum árum? „Það er mikil reynsla af veit ­ ingarekstri í fjölskyldunni sem við búum að hér í þessu fyrirtæki. Það þekkja það allir sem komið hafa að slíkum rekstri að það verður að halda mjög vel á spöðunum og hlutir eins og rýrnun hráefnis og mönnun vakta verða alltaf að vera í endurskoðun. Góður undir liggjandi rekstur og gott starfsfólk er það sem þú þarft til að verða langlífur í þessum geira. Maður þarf sífellt að vera að Guðríður María Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri nauthóls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.