Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 74
74 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 K osningarétturinn var auðvitað mikilvægasta og stærsta skrefið í kvennabaráttunni og grunnurinn að því sem á eftir kom. Nokkrir kvenskörungar standa upp úr sem höfðu mikil áhrif. Það skiptir máli hvað við gerum og að við getum haft áhrif hver og ein. Ég held að við séum að njóta baráttu þessara framsýnu kvenna og getum seint fullþakkað þeim. Auðvitað eigum við nokkuð í land, s.s. launamisrétti sem ætti auðvitað ekki að fyrirfinnast enn. Þegar við horfum til þróunar síðustu ára, m.a. hvernig kynjaskipting er í háskólum, lítum til aukinnar þátttöku karla í barnauppeldi svo ég tali nú ekki um ástandið víða erl end is, þá getum við horft nokkuð vongóðar fram á veginn.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni á borðum íslenskra stjórnenda um þessar mundir? „Íslenskir stjórnendur hafa frá hruni eðli ­ lega horft mjög á hagræðingu og stöð ug ­ leika. Það er mikilvægt að halda því áfram en þó er komið tækifæri til að koma sér upp úr hjólförunum og horfa lengra fram á veginn. Núna þegar við horfum loksins til þess að höftin víki ættu að skapast mun fleiri og betri tækifæri en áður. Sam ­ hliða því komi meiri jákvæðni og þor í stjórnendur og sannarlega getum við byggt á reynslu síðustu ára og farið fram með meiri hófsemd og skynsemi en fyrir hrun. Einnig skiptir sköpum að ná fram meiri almennri sátt í samfélaginu og þá ekki síst í atvinnulífinu.“ Hvað líkar þér almennt best í fari stjórnenda og leiðtoga? „Heiðarleiki, hreinskiptni og hugrekki til ákvarðana. Miklu máli að aðilar séu sjálf ­ ir sér samkvæmir, horfi til jafnræðis við ákvarðanatöku og hafi næmi á umhverfið. Þá skiptir máli að hafa meðalhóf að leiðar­ ljósi, við ákvarðanir verði ekki gengið lengra en nauðsynlegt er. Einnig skiptir sköp um að höggva á hnúta eins fljótt og auðið er og klára málin í þokkalegri sátt.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni innan atvinnulífsins um þessar mundir? „Í almennri umræðu gleymist oft hversu mikl um árangri við höfum þó náð frá hruni. Margt í umhverfinu er enn viðkvæmt og skiptir miklu máli að byggja upp enn sterk ­ ari og heilsteyptara atvinnulíf og treysta innviði. Nú þegar við loksins sjáum fram á afléttingu hafta ættu ný og skemmti leg tæki færi að opnast og þá skiptir sköpum að vinna vel og skynsamlega úr þeim. Mikilvægt er að jafna stöðu á almenna og opinbera vinnumarkaðnum, þ.m.t. laun og lífeyrismál.“ Hvaða konur hafa verið þér fyrirmynd í stjórnun? „Ég reyni að tileinka mér ýmsa eiginleika góðra stjórnenda, kvenna sem karla. Það sem þarf í sumum tilvikum dugar alls ekki í öðrum. Þá þarf næmi á allt umhverfið til að greina þar á milli. Kannski aðeins eins og við barnauppeldi; það sem þarf á eitt barn gerir bara illt verra við það næsta.“ Kosningarétturinn mikilvægastur í kvennabaráttunni Heiðrún Jónsdóttir hdl., stjórnarformaður Norðlenska og Íslenskra verðbréfa Iðnaður, bílar, vErslun o.Fl. stjórnarformaður norðlenska og íslenskra verðbréfa. Hún er í stjórn símans, reiknistofu bankanna, Olís, ístaks og landssamtaka lífeyrissjóða og hún er varamaður í stjórn lögmannafélags íslands. heiðrún Heiðrún Jónsdóttir hdl. „Ég reyni að tileinka mér ýmsa eiginleika góðra stjórnenda, kvenna sem karla. Það sem þarf í sumum tilvikum dugar alls ekki í öðrum.“ Við gerum viðburðaríkara Practical og Congress Reykjavík hafa nú sameinað krafta sína undir merkjum CP Reykjavík. Við erum frísklegt og skapandi þjónustufyrirtæki sem skipu- leggur viðburði, ferðir og ráðstefnur fyrir innlenda og erlenda viðskiptavini. RÁÐSTEFNUR / VIÐBURÐIR / HVATAFERÐIR www.cpreykjavik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.