Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 79
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 79 M ér finnst kvenna ­frídagurinn í októ ber 1975 standa upp úr hvað kvenna ­baráttuna varðar; hann markaði tímamót og hafði víðtæk áhrif til framtíðar. Að mínu mati varð hann t.d. til þess að við kusum Vigdísi Finn boga ­ dóttur sem forseta árið 1980 og Kvenna list­ inn varð einnig til sem stór áhrifa valdur í kvenna baráttunni síðusta áratugina.“ Hvaða framfarir ertu ánægðust með í rekstri Já á undanförnum árum? „Það er hversu vel okkur hefur tekist að færa hefðbundna þjónustu Já, s.s. svörun í 1818, yfir í vel hannaðar tæknilausnir sem notendur Já hafa tekið opnum örm ­ um. Þannig bjóðum við viðskiptavinum okkar upp á fjölbreytileika við val á þjón­ ustu, hvort sem t.d. er hringt í 1818, flett í símaskránni, farið á Já.is, appið okkar notað eða að við gefum viðskipta vinum okkar stjörnur. Hvað það nýjasta varðar þá er ég afar stolt af kaupunum á Gallup á Íslandi. Með þeim kaupum erum við að styrkja fram tíðarsýn okkar en við viljum að Já sé það fyrirtæki á Íslandi sem er hvað fremst í því að vinna með upplýsingar þar sem við auð veldum viðskipti og samskipti.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni á borðum íslenskra stjórnenda um þessar mundir? „Það er að þeir efli fyrirtæki sín til fram ­ tíðar. Við erum að koma úr öldu dal og núna þurfum við fjárfesta til fram tíðar. Því finnst mér brýnt verkefni að fara yfir allt regluverk sem snýr að fyrirtækjarekstri og þá sérstaklega það sem snýr að eftirlitsstofnunum. Þær mega ekki vera hamlandi til vaxtar og verða einnig að aðlaga sig að breyttu lands lagi í íslensku atvinnulífi þar sem heimur inn er sífellt að minnka. Íslensk fyrirtæki keppa í ríkari mæli við erlend stórfyrirtæki þar sem netið og snjalltæki auðvelda aðkomu að mörk uðum. Við getum t.d. spurt okkur hvort fyrirtæki eins og t.d. Marel og Pro ­ mens hefðu orðið til ef nú ver andi sam ­ keppnisumhverfi væri við lýði. Svarið er að svo væri líklega ekki þar sem þau hefðu ekki fengið samþykki sam keppnisyfirvalda til vaxtar.“ Hvað líkar þér almennt best í fari stjórnenda og leiðtoga? „Heiðarleiki, hreinskilni og eldmóður og að láta verkin tala.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni innan atvinnulífsins um þessar mundir? „Flest af því sem kemur fram í svari mínu við spurningunni um brýnustu verkefni íslenskra stjórnenda á hér einnig við en mér finnst líka skipta máli að atvinnulífið sé í fararbroddi við kerfisbreytingar er lúta að hinum ýmsu þáttum. Fram undan er t.d. stórt verkefni sem felst í því að breyta fyrirkomulagi kjarasamninga þannig að við föllum ekki í pytt víxlverkana og verðbólgu – þar á atvinnulífið að axla ábyrgð og líta á að verið sé að fjárfesta til framtíðar. Einnig á atvinnulífið að koma að kerfisbreytingu innan heilbrigðiskerfisins þannig að einka ­ rekstur eflist og svo mætti lengi telja.“ Hvaða konur hafa verið þér fyrirmynd í stjórnun? „Því miður störfuðu fáar konur við stjórn ­ un þegar ég hóf að starfa sem stjórn andi. Vigdís Finnbogadóttir hafði auðvitað mikil áhrif og var góð fyrirmynd. Þá vil ég einnig nefna Rannveigu Rist. Það sem mér finnst vera áhyggjuefni í dag er hvað fáar konur eru ennþá í forsvari fyrirtækja. Þessu þarf að breyta.“ Eftirlitsstofnanir mega ekki vera hamlandi til vaxtarKatrín Olga Jóhannesdóttir, stjórnarformaður Já Iðnaður, bílar, vErslun o.Fl. í stjórn icelandair group og ölgerðarinnar og hún situr í fjárfestingaráði Akurs og Viðskiptaráðs. katrín olga Katrín Olga Jóhannesdóttir. „Heiðarleiki, hreinskilni og eldmóður og að láta verkin tala.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.