Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 153

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 153
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 153 Texti: Svava Jónsdóttir Mynd: Geir Ólafsson Gjafavörur á verði fyrir alla Tékk-Kristall gjafavöruverslunin tékk-kristall hefur verið starfrækt í 45 ár og segir Erla Vilhjálmsdóttir, annar eigandi verslunarinnar, að fastakúnnar séu margir. Matar- og kaffistell, glös, hnífapör, lampar og listaverk er á meðal þess sem fæst í versluninni. H jónin Erla Vil ­ hjálms dóttir og Skúli Jóhannesson opnuðu verslunina Tékk­Kristal fyrir 45 árum og í upphafi var lögð áhersla á kristalvörur frá Tékkóslóvakíu. Fjölbreytt úrval af gjafavöru fæst í versluninni svo sem um tuttugu tegundir af matar­ og kaffistellum, um tuttugu teg und ­ ir af hnífapörum úr há gæða stáli og fjöldinn allur af glasa línum. Sum matar­ og kaffistellin, sem eru úr vönduðu postulíni m.a. frá Rosenthal og Fürstenberg, hafa fengist í versluninni í ára tugi og er ekkert lát á vin ­ sældum þeirra. „Við erum með mikið úrval af Iittala­vörum sem eru mjög vinsælar í dag enda falleg og tímalaus hönnun,“ segir Erla. „Við seljum Swarovski­skartgripi en við höfum selt vörur frá því fyrirtæki í rúm fjörutíu ár og er um að ræða stærstu steina fram ­ leiðendur í heimi.“ Erla leggur áherslu á að í versl ­ uninni fást vörur á verði fyrir alla. „Við getum selt vörurnar á góðu verði þar sem við fáum afslátt hjá framleiðendum vegna góðra samninga. Verð á sum ­ um matar­ og kaffistellum og glösum hefur ekki hækkað í nokkur ár. Við erum með gott verð og góða vöru.“ Tilvonandi brúðhjón hafa í gegnum árin getað skráð sig á brúðargjafalista enda úr nógu að velja í versluninni. mikið vöruúrval Þegar Erla er spurð um stefnu Tékk­Kristals bendir hún á hið mikla vöruúrval sem er á verði fyrir alla. „Ég held að verslanir sem bjóða eingöngu upp á dýrar vörur geti ekki staðið undir sér lengi. Það segir sig bara sjálft; það hafa margar helst úr lest ­ inni. Það þarf að vinna að öllu því sem maður tekur að sér; mér hefur aldrei leiðst að vinna og við erum mjög samstiga í því hjónin að styðja hvort annað. Ég er kona sem er lítið fyrir að gefast upp.“ Hvað með gildi Tékk­Kristals? „Svona fyrirtæki gengur ekki nema hafa gott fólk og ég hef alltaf verið með mjög góðar kon ur í vinnu. Ég er bara ein af þeim og við reynum að vera mjög samhentar við vinnuna.“ góð þjónusta Erla byrjaði ung í versl unar ­ rekstri og segir hún að ekki hafi þá margar konur stofnað fyrirtæki. „Ég fékk stund um athugasemdir svo sem hvort ég væri að fara að vinna úti frá börnunum. Ég hef alltaf litið svo á að þegar maður er með heimili þá eru það tveir sem stofna til heimilisins og ég hef oft sagt að það að reka fyrirtæki sé eins og að reka heimili. Ég hef alltaf verið jafn réttiskona – mér finnst svo eðlilegt að konur vinni úti. Ég átti fimm bræður – var eina systirin – og það var alltaf jafnrétti.“ Þriðja kynslóð viðskiptavina verslar nú hjá Tékk­Kristal og oft koma ömmur og afar að kaupa gjafir fyrir barnabörnin. „Einu sinni kom fastakúnni, kona á níræðisaldri, að kaupa gjöf fyrir barnabarn sitt eftir að verslunin var flutt í húsnæði við Laugaveg 178. Ég spurði hvort hún hefði látið keyra sig. „Nei, ég tók bara strætó og er með skiptimiða,“ sagði hún. Erla segir að lögð sé áhersla á góða þjónustu. „Maður er til að þjóna, taka vel á móti kúnn unum og ræða við þá um daginn og veginn. Við reynum að aðstoða fólk eftir bestu getu og hringjum jafnvel í aðrar verslanir ef við eigum ekki það sem beðið er um.“ „Tilvonandi brúðhjón hafa í gegnum árin getað skráð sig á brúðargjafalista enda úr nógu að velja í versl­ uninni.“ erla Vilhjálmsdóttir. „Við erum með mikið úrval af iittala-vörum sem eru mjög vinsælar í dag enda falleg og tímalaus hönnun.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.