Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 140
140 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015
Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson
Sýnileg í enduruppbyggingu íslensks atvinnulífs
Hagvangur
hagvangur hefur í gegnum tíðina þjónustað bæði stór og smá íslensk fyrirtæki og opinberar stofnanir.
jafn framt hefur Hagvangur tekið þátt í ráðgjafarverkefnum innanlands sem erlendis hin síðari ár.
S
tarfsmannaval er eitt
af því sem hefur einna
mest áhrif á afkomu
fyrirtækja og því ljóst
að vanda þarf val á hverjum
starfsmanni. Frá árinu 2008
hafa atvinnurekendur haft úr
nægum fjölda umsækjenda
að velja þegar kemur að því
að ráða nýja starfsmenn, gert
miklar kröfur og reynt að stilla
launum í hóf (boðið lægri kjör).
Að sögn Katrínar S.Óladóttur,
framkvæmdastjóra Hagvangs,
hefur atvinnumarkaðurinn hins
vegar vaknað úr dvala undan
farin misseri og eftir spurn eftir
starfsfólki aukist gríðarlega:
„Á slíkum tímum erum við
hjá Hagvangi í raun augu og
eyru stjórnenda á markaðinum.
Ráðgjafar okkar hafa öflugt
tengslanet, búa yfir áralangri
reynslu af ráðningum og eru
alltaf með puttann á púlsinum
hvað varðar stöðu markaðarins,
væntingar til umsækjenda og
viðeigandi launakjör.
Eftir því sem markaðurinn
breytist þarf óhjákvæmilega að
stilla væntingar og kröfur að
breyttum aðstæðum.
mikilvægi öflugs
tengslanets
Misjafnt er hvort mannauðs
stjór ar kjósa að ráða sjálfir eða
nýta sér ráðningarfyrirtæki
líkt og Hagvang. En með því
að vinna náið með ráðgjöfum
Hagvangs eru stjórnendur að
nýta þetta öfluga tengslanet;
þeir fá aðgang að stórum
gagna grunni atvinnuleitenda,
bæði virkra og óvirkra, að
stoð við fyrirlögn og túlkun
persónu leikaprófa og tryggja
að þær kröfur sem þeir gera til
um sækjenda séu raunhæfar og
við eigandi.
Mikilvægt er þó að hafa í
huga að góð ráðning á sér ekki
stað nema með nánu sam starfi
ráðgjafa Hagvangs og mann
auðsstjóra fyrirtækisins þar
sem þekking og reynsla beggja
aðila nýtist til fullnustu,“ segir
Geirlaug Jóhannsdóttir, sem
mun stýra starfseminni í Borgar
nesi.
Púlsinn – ný mannauðs-
mæli kvarðalausn
„Nýlega settum við hjá Hag
vangi, í samstarfi við Advania,
á laggirnar Púlsinn, sem er
mannauðsmælikvarðalausn
sem veitir stjórnendum ítarlega
mynd af mannauðsprófíl síns
fyrirtækis. Einnig er Púlsinn
vettvangur til marktæks saman
burðar við önnur fyrirtæki og
stofnanir þar sem allir mæli
kvarðar eru vel útskýrðir og
skýrt er að allir styðjast við
sömu skilgreiningu. Gögnin
eru slegin inn mánaðarlega,
samanburðurinn verður til í
rauntíma og er aðgengilegur
samstundis. Með Púlsinum
er því verið að stórbæta að
gengi stjórnenda að saman
burðarhæfum upplýsingum
sem hingað til hafa ekki verið
til, eða falar dýru verði af
rann sóknarþjónustum. Ábyrg
ákvarðanataka byggist á því að
hafa nægilegar upplýsingar um
stöðu mála og Púlsinn styður
„Nýlega settum við hjá
Hagvangi, í samstarfi
við Advania, á laggirnar
Púlsinn, sem er mann
auðs mælikvarðalausn sem
veitir stjórnendum ítarlega
mynd af mannauðsprófíl
síns fyrirtækis.“
Katrín S. Óladóttir er framkvæmdastjóri Hagvangs.