Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 140

Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 140
140 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Sýnileg í enduruppbyggingu íslensks atvinnulífs Hagvangur hagvangur hefur í gegnum tíðina þjónustað bæði stór og smá íslensk fyrirtæki og opinberar stofnanir. jafn framt hefur Hagvangur tekið þátt í ráðgjafarverkefnum innanlands sem erlendis hin síðari ár. S tarfsmannaval er eitt af því sem hefur einna mest áhrif á afkomu fyrirtækja og því ljóst að vanda þarf val á hverjum starfsmanni. Frá árinu 2008 hafa atvinnurekendur haft úr nægum fjölda umsækjenda að velja þegar kemur að því að ráða nýja starfsmenn, gert miklar kröfur og reynt að stilla launum í hóf (boðið lægri kjör). Að sögn Katrínar S.Óladóttur, framkvæmdastjóra Hagvangs, hefur atvinnumarkaðurinn hins vegar vaknað úr dvala undan ­ farin misseri og eftir spurn eftir starfsfólki aukist gríðarlega: „Á slíkum tímum erum við hjá Hagvangi í raun augu og eyru stjórnenda á markaðinum. Ráðgjafar okkar hafa öflugt tengslanet, búa yfir áralangri reynslu af ráðningum og eru alltaf með puttann á púlsinum hvað varðar stöðu markaðarins, væntingar til umsækjenda og viðeigandi launakjör. Eftir því sem markaðurinn breytist þarf óhjákvæmilega að stilla væntingar og kröfur að breyttum aðstæðum. mikilvægi öflugs tengslanets Misjafnt er hvort mannauðs ­ stjór ar kjósa að ráða sjálfir eða nýta sér ráðningarfyrirtæki líkt og Hagvang. En með því að vinna náið með ráðgjöfum Hagvangs eru stjórnendur að nýta þetta öfluga tengslanet; þeir fá aðgang að stórum gagna grunni atvinnuleitenda, bæði virkra og óvirkra, að ­ stoð við fyrirlögn og túlkun persónu leikaprófa og tryggja að þær kröfur sem þeir gera til um sækjenda séu raunhæfar og við eigandi. Mikilvægt er þó að hafa í huga að góð ráðning á sér ekki stað nema með nánu sam starfi ráðgjafa Hagvangs og mann ­ auðsstjóra fyrirtækisins þar sem þekking og reynsla beggja aðila nýtist til fullnustu,“ segir Geirlaug Jóhannsdóttir, sem mun stýra starfseminni í Borgar­ nesi. Púlsinn – ný mannauðs- mæli kvarðalausn „Nýlega settum við hjá Hag ­ vangi, í samstarfi við Advania, á laggirnar Púlsinn, sem er mannauðsmælikvarðalausn sem veitir stjórnendum ítarlega mynd af mannauðsprófíl síns fyrirtækis. Einnig er Púlsinn vettvangur til marktæks saman ­ burðar við önnur fyrirtæki og stofnanir þar sem allir mæli ­ kvarðar eru vel útskýrðir og skýrt er að allir styðjast við sömu skilgreiningu. Gögnin eru slegin inn mánaðarlega, samanburðurinn verður til í rauntíma og er aðgengilegur samstundis. Með Púlsinum er því verið að stórbæta að ­ gengi stjórnenda að saman ­ burðarhæfum upplýsingum sem hingað til hafa ekki verið til, eða falar dýru verði af rann sóknarþjónustum. Ábyrg ákvarðanataka byggist á því að hafa nægilegar upplýsingar um stöðu mála og Púlsinn styður „Nýlega settum við hjá Hagvangi, í samstarfi við Advania, á laggirnar Púlsinn, sem er mann­ auðs mælikvarðalausn sem veitir stjórnendum ítarlega mynd af mannauðsprófíl síns fyrirtækis.“ Katrín S. Óladóttir er framkvæmdastjóri Hagvangs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.