Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 26
16 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Iýðveldissinnum en konungssinnar tóku að vegast á innbyrðis. Napóleon vék ráðherrum Orléanista úr embætti, en margir kon- ungssinnar stofnuðu nýjan Bónapartistaflokk. Arið 1850 samein- uðust konungssinnar á nýjan leik gegn „Fjallinu“ og samþykktu tvenn lög, er brutu niður síðustu virkisgarða hins franska lýðveldis. Hin nýja skólalöggjöf veitti kaþólsku kirkjunni ótakmarkaðan rétt til kennslu og skólahalds. Með því gaf borgarastéttin afturhaldinu lausan tauminn. Hún sneri frá trúvillu sinni til kirkjurækni, sagði skilið við Voltaire og gekk til Canossa. Hin nýju kosningalög þings- ins takmörkuðu kosningaréttinn svo mjög, að unr 3 milljónir manna misstu kosningarrétt. Eftir þetta var Loðvík Napóleon léttur eftir- leikurinn. Á 2. degi desembermánaðar 1851 rauf hann þingið og varpaði þingmönnum í fangelsi. Febrúarbyltingunni hafði lokið í einræði Napóleons. 6. Þróun febrúarbyltingarinnar ber öll einkenni Frakklandssögu: rökfestu hennar og hinar klassísku. hreinu línur. Febrúarbyltingin naut þess, að á undan henni var gengin hin mikla franska bylting 1789, er sópaði burtu lénsskipulaginu og stéttum þess. 1 febrúar- byltingunni laust því saman nöktuin stéttaandstæðum borgara og verkamanna. Enginn lénsaðall var til á Frakklandi, er gæti borið af borgarastéttinni höggin, er verkalýðurinn veitti henni. Þess vegna varð borgarastéttin að leita öryggis undir verndarvæng hins lítilætt- aða ævintýramanns og uppskafnings, Napóleons. En það var ógæfa hins franska verkalýðs á 19. öld, hve fámennur liann var í hlutfalli við smáborgarastéttirnar. I hinum fjölmenna lýð smáborgaranna gat borgarastéttin jafnan leitað liðveizlu, er sóknin harðnaði og með aðstoð þeirra fékk hún brotið á bak aftur verkalýðshreyfinguna í eignarréttarins heilaga nafni. Osigurinn varð því hlutskipti verka- lýðsins 1848, og svo fór einnig í kommúnuuppreisninni 1871. í bæði þessi skipti keppti verkalýðurinn til yfirráða í þjóðfélaginu, og í bæði skiptin reyndust hvorki verkalýðurinn né þjóðfélagsaðstæð- urnar nógu þroskuð til þess að hann gæti valdið viðfangsefninu. En stéttarósigur hins franska verkalýðs í febrúarbyltingunni varð um leið pólitískur ósigur borgarastéttarinnar. Pólitískar hugsjónir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.