Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 52
42 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR miðaði að samkomulagi við Rússland. Mér var sagt, að þetta væri liættulegt af því að kommúnistarnir vildu það. Þá var ekki um annað að velja en að styðja núverandi stefnu hinnar hernaðar- sinnuðu tveggja flokka blakkar eða hverfa aftur til einangrunar- stefnunnar. Það mundi vera sérstaklega hættulegt núna að láta fámennan kommúnistahóp einan um að mæla með friði og sam- komulagi við Rússland. Ef vér ætlum oss að koma á fót framfara- hreyfingu, sem mark verði tekið á, munum vér aðeins ná árangri með því að gerast forystumenn og berjast fyrir þeim málum, sem vér höfum áhuga á. Eg fagna stuðningi allra manna, sem trúa því eitdæglega, að friður fáist fremur með þvi að undirbúa frið en með því að undir- húa stríð. Ég ætla að leita stuðnings allra þeirra, sem vilja skipu- leggja frið. Ég vil að þjóðir heimsins viti, að til er önnur Ameríka en sú, sem leitast við að drottna yfir stjórnmálum þeirra og skipa fyrir um efnahagsmál þeirra. Ég vil, að þær viti, að bandarískir verkamenn, bændur, smákaupmenn og menntamenn eru bræður þeirra, en ekki tilvonandi herrar. Ég vil koma í veg fyrir heræfinga- áætlunina, sem er fyrsti vísir hernaðarfasisma í Bandaríkjunuin. Þeir, sem kalla okkur „rússnesk verkfæri“ og „kommúnista“, er við heyjum baráttu fyrir friði, öryggi og farsæld lands okkar, brúka vopn Adolfs Hitlers. Þeir sýna, að þeir vilja fremur stríð við Rúss- land en friðsamlega jöfnun ágreiningsmálanna. Vér berjumst fyrir friði við Rússland. Það er satt. En vér berjumst með sannfæringu um, að vér getum látið vort skipulag dafna. Vér berum ekki Rúss- land eða kommúnismann fyrir brjósti, en oss er annt um friðinn og viljum stuðla að því, að sannur amerískur hugsunarhátlur verði aftur rikjandi i Bandaríkjunum. Framtíð vor Sagt er, að óháð framboð hljóti að verða árangurslaust af fjárhagsástæðum. Það er sagt, að slík harátta kosti margar millj- ónir dollara. Þótt ég viti, að stóru flokkarnir tveir eru undir stjórn peningavaldsins og mér dyljist ekki mótspyrna peningavaldsblað- anna, treysti ég samt enn lýðræðinu. Ég trúi því, að hægt sé að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.