Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 75
HIROSHIMA 65 sagði skemmtilega frá því, hvernig bústaðir þeir, sem hann hafði valið sér, hefðu sokkið til botns í fljótunum hver af öðrum. Síðan spurði hann um liðan föður Kleinsorges, og jesúítinn sagði honum frá veru sinni á spítalanum. „Læknarnir sögðu mér að fara var- lega,“ sagði hann. „Þeir mæltu svo fyrir, að ég yrði að halla mér svo sem tvo tíma daglega upp úr hádeginu.“ Dr. Fujii sagði: „Það er erfitt að fara varlega í Hiroshima þessa dagana. Þar virðist hver maður vera störfum hlaðinn.“ Eftir tilsÖGN herstjórnar bandamanna hafði nýrri borgarstjórn verið komið á laggirnar, og var hún loks tekin til starfa í ráðhúsi borgarinnar. Borgarar, sem búnir 'voru að ná sér eftir ýmis stig geislaveikinnar, flykktust heim í þúsundatali — þann 1. nóvember var íbúafjöldinn, sem að mestu leyti hafði hrúgazt saman í úthverf- unum, þegar orðinn 137000, eða meira en þriðjungur af íbúafjöld- anum, eins og hann var mestur meðan á stríðinu stóð — og stjórnin kom af stað alls konar framkvæmda-áætlunum, svo að íbúarnir gætu lekið til starfa að endurreisn borgarinnar. Hún réð menn til þess að hreinsa göturnar, og aðra til þess að safna saman járnarusli, sem var flokkað og staflað i fjallháa hauga fyrir framan ráðhúsið. Sumir íhúanna, sem komnir voru aftur, unnu að því að reisa sér sjálfum skýli og kofa og sáðu um leið vetrarhveiti i litla íeiti hjá þeim, en auk þess annaðist borgin byggingu fjögur hundr- uð einnar fjölskyldu „bragga“. Unnið var að viðgerðum — raf- magnið var að komast í lag, sporvagnar voru byrjaðir að ganga, og starfsmenn vatnsveitunnar framkvæmdu sjötíu þúsund viðgerðir á vatnsleiðslu borgarinnar. Ráðstefna var haldin með leiðbeinanda frá herstjórninni, ungum, áhugasömum liðsforingja, John D. Montgomery frá Kalamazoo, er átti að skipuleggja endurreisn borgarinnar. Hin eyðilagða borg hafði dafnað aðallega -— og þar af leiðandi varð hún að skotspæni — vegna þess að hún hafði verið ein allra mikilvægasta herstjórnarbækistöð og hernaðar-samgöngu- miðstöð Japans, og hefði verið gerð að höfuðbækistöðvum, ef til þess hefði komið, að innrás hefði verið gerð og Tokio fallið. Nú voru þessar aðstæður ekki lengur fyrir hendi — ekkert hernaðar- hákn yrði þar né samfara því fyrirtækjamergð, er gæti endurlífgað 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.