Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 77
HIROSHIMA 67 járnbrautarvögnum, sem stóðu á Hiroshima járnbrautarstöðinni, til þess að lyfta og færa úr stað steinsteyptan akveg á einni brúnni, og til þess að gera ýmsar aðrar undraverðar aflraunir. Þeir álykt- uðu, að þrýstingurinn af sprengingunni hafi verið frá 5,3 til 8,0 smálestir á fer-yard. Aðrir fundu, að gljásteinn, sem hefur bræðslu- markið 900°C, hafði bráðnað á granítlegsteinum þrjú hundruð og áttatíu yards frá miðdeplinum, að símastaurar úr Cryptomeria japonica, sem sviðnar við 240°C, höfðu sviðnað í fjögur þúsund og fjögur hundruð yards fjarlægð frá miðdepli sprengingarinnar, og að yfirborð grárra leirtígla, þeirrar tegundar, sem notuð var i Hiroshima og hafa bræðslumarkið 1300°C, bafði bráðnað í sex hundruð yards fjarlægð. Og eftir að hafa rannsakað enn fleiri þýð- ingarmikil sýnishorn ösku og bráðnaðra mola, komust jreir að Jjeirri niðurstöðu, að hitinn frá sprengjunni við jörðina á miðdepl- inum hlyti að hafa verið 6000° C. Og af frekari rannsóknum í sambandi við geislunina, þar sem meðál annars voru athuguð brot, sem losnað höfðu úr þakrennum og vatnspípum í jorjú jrúsund og þrjú hundruð yards fjarlægð, í úthverfinu Takasu, komust þeir að raun um ennjrá þýðingarmeiri staðreyndir um eðli sprengjunn- ar. Höfuðstöðvar MacArthurs hershöfðingja hönnuðu undantekn- ingarlaust öll skrif um sprengjuna í japönskum vísindaritum, en nið- urstöður rannsókna vísindamannanna urðu brátt alkunnar meðal japanskra eðlisfræðinga, lækna, efnafræðinga, blaðamanna, há- skólakennara og efalaust þeirra stjórnmálamanna og hernaðarsér- fræðinga, sem enn léku lausum hala. Löngu áður en almenningur í Bandaríkjunum fékk nokkuð að vita, var flestum japönskum vís- indamönnum og fjölmörgum leikmönnum kunnugt — af útreikn- ingum japanskra kjarnorkufræðinga — að úraníum-sprengju hefði verið varpað á Hiroshima, og að annarri ennþá öflugri, úr plútón- íum, á Nagasaki. Þeir vissu líka, að frá vísindalegu sjónarmiði var hægt að framleiða tíu —- eða tuttugu — sinnum öflugri sprengju. Japönsku vísindamennirnir þóttust vita upp á hár í hvaða hæð sprengjan hefði splundrazt yfir Hiroshima, og þóttust ekki fjarri sanni um það, hve mikið úraníum hafi verið í henni. Þeir töldu, að jafnvel með ekki stærri sprengju en varpað var á Hiroshima, mundi þurfa fimmtíu þumlunga þykk steinsteypt skýli til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.