Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 83

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 83
HIRO.SHIMA 73 háskólann. Hvorugur þeirra gat hreyft sig og húsið var farið að brenna. Sonurinn sagði: ..Pabbi, það eina, sem við getum gert, er að helga líf okkar föðurlandinu. Við skulum hrópa Banzai fyrir keisaranum.“ Og faöirinn tók undir með syninum: „Tenno-heika, Banzai, Banzai, Banzai!“ Arangurinn varð, eins og dr. Hiraiwa sagði síðar: „f’að var einkennilegt, en allur ótti leið frá mér, og ég sefaðist fullkomlega, og mér varð rótt í skapi á meðan ég söng Banzai fyrir Tenno.“ Syninum tókst að losa sig nokkru seinna og gat rótað ofan af föður sínum og dregið hann up]>. Þannig hjörg- uðust þeir. Þegar dr. Hiraiwa minntist þessarar reynslustundar síð- ar, endurtók hann oft: „Hvílík hamingja, að við skulum vera Jap- anar. Aldrei hef ég fyrr fundið til slíkrar sælu og er ég ákvað að deyja fyrir keisarann.“ Kayoko Nobutoki, nemandi í stúlknaskólanum Hiroshima Jaza- buin og dótíir lijóna í söfnuði mínum, lá með skólasystrum sínum og hvíldi sig undir garðinum um Búddha-musterið. Þegar spreng- ingin varð, féll garðurinn ofan á þær, svo að þær gálu ekkert hreyft sig. Einnig lagði reyk þar undir, svo að þeim lá við köfnun. Ein stúlknanna hyrjaði að syngja þjóðsönginn, Kirni ga yo, og hinar tóku undir. Allar fórust þær þarna nema Kayoko, sem einhvern veginn tókst að mjaka sér út undan garðinum. Þegar hún kom á Rauðakross-spítalann, sagði hún frá því, hvernig vinstúlkur hennar höfðu látiö lífið — syngjandi þjóðsönginn okkar. Þær voru aðeins 13 ára gamlar. Já, íbúar Hiroshima létu lífiö eins og hetjur í kjarnorkuspreng- ingunni, í þeirri trú, að það væri gert fyrir keisarann.“ Furðulega margir voru þeir íbúar í Hiroshima, sem ekki tóku neina afstöðu til notkunar sprengjunnar frá siðferðilegu sjónarmiði. Kannske stafaði það af því, að hún hafði gert þá svo óttaslegna, að þeir vildu sem minnst um það hugsa. Og þeir voru ekki margir, er einu sinni lögðu á sig að grennslast eftir, hvernig hún liti út. Hugmyndir frú Nakamura um sprengjuna — og óttinn af henni — voru einkennandi. „Kjarnorkusprengjan,“ sagði hún, ef hún var spurð, „er á stærð við eldspýtnastokk. Hitinn frá henni var sex þúsund sinnum sterkari en hiti sólarinnar. Hún splundraðist í loft- inu. I henni er eitthvað af radíum. Eg veit ekki almennilega, hvernig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.