Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 61

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 61
„ÉG ER KONAN ÞÍN, GÍSLÞ 51 En þótt sagan lýsi svona náinni og einlægri sambúð þeirra hjóna, þá er ekki örgrant um, að bak við búi brestir af völdum misræmis í til- finningalífi. Hinn andlegi sjúkleiki Gísla eykst hverju sinni, er bann hittir Auði að nýju, þá færast draumar hans í aukana og bugarstríð í sambandi við dauðann. Þá bálast upp tilfinningin fyrir ófullnægðri lífs- þrá. Sú tilfinning er ekki eðlilegri annars staðar en bjá manni, sem býr með konu, er hann elskar yfir máta, en telur tilfinningar sínar ekki endurgoldnar. Síðasta vísan, sem lögð er í munn Gísla, bendir sérstaklega til þess, hve afstaða hans lil Auðar hefur verið meginþátturinn í sálarlífi hans og þar hafi honum fundizt brestir, sem allt á ylti að steypa í. — Hann hefur barizt síðustu baráttu til úrslita. Iðrin falla út, en hann sveipar þeim að sér og skyrtunni og bindur með reipi fyrir neðan og býr sig þannig undir síðasta höggið, sem hann gat reitt að óvinum sínum. -—• Þá kvað hann: Fals hallar skal Fulla fagrleit, sú er mig teitir, rekkilát að rökkum regns sínum vin fregna. Vel hygg eg, þótt eggjar ítrslegnar mig bíti, þá gaf sínum sveini sverðs minn faðir herðu. Þ. e.: Fögur kona, er gleður mig, skal upplitsdjörf frétta af mér gunn- reifum. Eg uni því vel, þótt flugbeittar sverðseggjar bíti mig. Það þrek- lvndi gaf faðir minn sveini sínum. Nú eru draumkonurnar hvergi nærri, þótt dauðinn sé örugglega á næsta leiti. Nú eru honum víðs fjarri áhyggjur um lendingarstaði hin- um megin. Á næstu tröppu við dauðann brýzt fram, það sem dýpst hef- ur staðið í sál hans. Nú loks sér hann sig sem sigurvegara. Nú getur hann vakið aðdáun konunnar, sem hann hefur elskað, og þá ást í brjósti hennar, sem hann alla stund hefur efazt um: Fagurleit hallar Fulla lítur með stolti á gunndjarfa framgöngu hans. Það er hans mikli lífssigur, lífið hefur fært honum fullnægju þrár hans, og annað líf má honum því liggja í léttu rúmi. Þetta er eina orustan, sem sagan segir Gísla eiga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.