Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 74
64 TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR eítir þeim kröfum, sem bezt þykir henta á hverjum tíma. Raunar hygg ég að það sé gert nú þegar, eftir því sem aðstæður leyfa. En æfinga- kennsluna hefur skort húsnæði og tilraunabekk vantar alveg. Kennara- skóli þarf að vera á hnotskóm eftir beztu tækjum og leiðum, sem aðrir notfæra sér, bæði innan lands og utan, og samhæfa það við íslenzkar aðstæður eða láta það róa. IV Sumir segja kannski: nú er nóg komið með allt þetta skólafargan. og telja skólalöggjöfina nýju vera að sliga þjóðina fjárhagslega með 28— 30 millj. kr. útgjöldum árlega lil skólamála. Það þótti dýrt fyrir 950 árum að ala upp öll börn, sum voru borin út, allt fram á annan áratug 11. aldar. Svo var útburður barna numinn úr lögum, þó að dýrt væri að ala þau upp. Allur fjöldinn sér ekki eftir þeim peningum, sem fara til skólamála, ef þeir kæmu að tilælluðum notum. En um það eru menn ekki á eitt sáttir og af sumum dæmt af mikilli skammsýni og þekkingar- leysi á starfsemi skólanna og allri aðstöðu í uppeldismálum. Hér er við ramman reip að draga. Til þess að verulegur árangur fáist af starfi skólanna, þá þurfa tilsvarandi breytingar að fara fram í þjóðfélaginu. Margskonar hættur liggja þar í vegi fyrir börnum og unglingum, svo að mörg glæsileg mannsefni týnast. Það má nefna áfengið, tóHakið, sælgætið og annan óþarfa, ætan og óætan, sem ligg- ur í leyni fyrir upprennandi æsku. 1 umræðum um skóla og uppeldi gleyma menn oft umhverfinu og skella oft að óverðskulduðu sökinni á heimilin eða skólana, helzt þeir, sem þekkja þá minnst. Eitt tímarit hér í Reykjavik gat þess í vetur, að nokkrir sænskir skól- ar hefðu sameinazt um að útrýma sælgætisáti úr skólunum. Tímaritið taldi þetta eftirbreytnisvert og spurði hvaða skólar hér á landi vildu ríða á vaðið. Síðan Melaskólinn tók til starfa eru 5 ár. 011 þessi ár hefur sælgæti. tyggigúm og gosdrykkir, einkum coca-cola, verið gert útlægt úr skólanum með ágætum árangri. í þetta var ráðizt af skóla- stjóra í samráði við skólalækni og hjúkrunarkonu og með fulltingi kennara. En livað gera heimilin? Hvað vill umhverfið? V Meginhlutverk skólanna er að gera nemendur sem starfhæfasta og einkum á þeim sviðum, seni hæfileikar hvers og eins henta bezt. Sé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.