Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 85

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 85
JARÐVEGUR OG RÆKTUN 75 strúktúrlausum jarðvegi. Þetta vatn leitar undan hallanum, en það seitlar hægt vegna mótstöðu jarðvegsins. Jarðvegur sem hefur rétta byggingu getur því tekið á móti öllu vatni sem myndast við það að klakinn þiðnar í jörðinni á vorin og einnig snjóalögum. Vatnið getur nú sigið niður, en safnast ekki í tjarnir á yfirborðinu. En hver er munurinn við uppgufun? Hann er einnig mikill. Kögglamir í efsta laginu missa að vísu fljótt allt vatn úr hárpípum sínum við uppgufun, en hér er sú hreyfing rofin vegna byggingar jarðvegsins. Uppstreymið nær ekki nema til efsta lagsins. Og þetta lag verkar síðan sem ein- angrun. Kornótti jarðvegurinn, strúktúr-jarðvegurinn, getur tekið á móti hérumbil 85% af heildarúrkomunni, en 15% gufar upp. I jarðvegi sem þannig er gerður eru skilyrði fyrir jurtirnar mjög góð. Raki og næringarefni eru til staðar samtímis og stöðugt, en eru ekki háð neinum verulegum sveiflum. A yfirborði jarðvegskögglanna geta loftkærar bakteríur starfað og næringarefni myndazt úr lífrænum efnum. I innra hluta kögglanna er sundurgreiningin aftur á móti loftfælin vegna þess að súrefnið eyðist á yfirborði þeirra. Rotnunin í svona jarðvegi er tiltölulega hæg og jöfn, öfugt við það sem á sér stað í strúktúrlausum jarðvegi, þar sem allt lífrænt efni breytist í ólífræn sambönd á skömmum tíma þegar jarðvegurinn þornar. Moldarkögglarnir verða þannig eins- konar sparisjóður jarðvegsins. Vatnsmiðlun skóganna Lítum snöggvast á þýðingu skóganna fyrir jarðveginn. Loftslagið í skóglendi er alltaf tiltölulega rakt, svo að sumir hafa haldið að úrkomur væru jafnan meiri yfir skógum en annarsstaðar. Þetta er alveg rangt. En vegna hins stóra yfirborðs lauf- króna trjánna verður uppgufun mjög mikil. Það hefur verið sýnt fram á að 25% af úrkomunni gufar upp frá trjákrónunum en 75% ná til jarðar. Þar sem ekki er skóg- ur nær allt regn til jarðar. I skógarbotninum er mikið af dauðum blöðum og hálf- rotnuðu efni, sem sogar í sig vatn. Vatnið sígur svo hægt og hægt niður hlíðarnar í gegnum jarðveginn og heldur honum rökum. Sumt nær niður í jarðvegsgrunninn og berst hægt gegnum hann til fljótanna. Þar sem skóglaust er og strúktúrlaus jarðvegur kemur oft fyrir að vatnið rennur í stríðum straumum og myndar flóð sem valda eyðileggingu. Þetta er einkum títt í miklum vorleysingum. En skógurinn temprar vatnsrennslið og heldur jarðveginum jafnrökum og vatnsmagni fljótanna jöfnu. Meira um eðlisfræði jarðvegsins. Jarðvegsræktun Eins og oft var tekið fram hér á undan er sagt að jarðvegurinn eða gróðurmoldin hafi byggingu þegar hið ræktaða lag samanstendur af misstórum aðgreindum köggl- um, sem hvíla á undirlagi, sem er byggingarlaust. 011 jarðvegsræktun er í því fólgin að skapa þessa gerð jarðvegs og halda henni við. Plæging og herfing verður t. d. að framkvæmast þannig að sem minnst myndist af örsmárri mylsnu. Ef við hugsum okk- ui jarðveg sem að 65 hundraðshlutum er komóttur og að 35 hundraðshlutum salli, þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.