Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 92

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 92
82 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Útrýming illgresis byggist á því að útiloka súrefni, fyrst með herfingu um leið og kornið er slegið og loks með haustplægingunni. Haustplægingin fer fram með plóg og forplóg eins og áður hefur verið lýst. Efsta 10 cm lagið kastast af forplógnum niður á botn plógfarsins, en ný gróðurmold kemur ofan á. Súrefnisrík skilyrði eru nú í yfirborðinu, en súrefnislaust undir þar sem illgresis- og meindýragróðrinum hefur verið safnað saman. Þegar haustplæging er framkvæmd ætti moldin að innihalda nálægt 60% af fullu rakamagni. Þá er mekaníska mótstaðan gegn plægingu minnst og möguleikinn mest- ur á að moldin fái komótta byggingu. Það er ekki nóg að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir vöxt illgresis. Það þarf líka að gera beinar árásir á það þegar það kemur upp. Ekki er hægt að hindra að nokkurt illgresi spretti, því fræin herast með vindi, með fuglum og með föturn fólks sem vinnur á akrinum. Hið fyrsta sem gera á við haustplægðan akur á vorin er að hindra að mjög mikið vatn tapist við uppgufun. Þetta er gert með því að mynda laust lag á yfirborðinu sem verkar eins og einangrun. Til þess að mynda þetta lausa lag er bezt að fara yfir ak- urinn með léttum slóða sem dreginn er skáhallt á plógförin. Á ökrum sem ekki hafa verið í fullkomlega góðri rækt er þó betra að nota nagla- herfi þ. e. herfi með aðeins einni röð af tönnum. I þetta lausa yfirborðslag er sáð og spírunin fer þar fram. Jarðvegurinn má ekki síga eftir að spírun er byrjuð, því það getur skaðað jurtirnar; ræturnar geta slitnað. Illgresi sem kann að koma upp er upprætt með sérstökum áhöldum. Akur sem hefur verið hreinsaður af illgresi og djúpplægður að haustinu getur rúmað mikið vatn. Hann getur tekið við 85% af úrkomunni, sem fellur eftir að upp- skeru er lokið, en 15% gufar upp frá yfirborðinu. Yfir veturinn eimast vatn frá ó- frosnum dýpri jarðlögum og frýs í hárpípum gróðurlagsins. Loks kemur svo vatn frá snjónum, sem þiðnar á vorin. Það vatn sem ekki rúmast í jarðveginum sígur hægt í gegnum hann undan hallanum, sumt sameinast grunnvatninu og sígur út í árnar yfir sumarið. Sáðskipti á enginu, fóðursáðskipti Grasjurtir safna stöðugt vaxandi magni af lífrænu efni í jarðveginn t. d. ekki að- eins 5 sinnum meiru 5ta árið en fyrsta, heldur ef til vill 10 sinnum meiru. Loftfælnar bakteríur sjá um þá klofnun lífræns efnis sem verður í jarðveginum, nema í bláyfirborðinu. Ef sáð er f jölærum grösum verður heyuppskeran mest annað, þriðja og f jórða ár- ið, en fer ört minnkandi úr því. Hið lítið sundurgreinda lífræna efni jarðvegsins safnar í sig miklu vatni og jarðvegurinn verður að lokum vatnssósa. Afraksturinn fer nú eingöngu eftir úrkomunni, verður lítill ef úrkoma er mikil, öfugt við það sem á sér stað um strúktúrlaust akurland. Gamla húsráðið til þess að bæta rækt mýrarinnar var að brenna sinuna úr yfir- borðinu. En þetta er slæmt ráð vegna þess að allt köfnunarefni tapast út í loftið sem ammoníak.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.