Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Síða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Síða 109
ANNÁLL ERLENDRA TÍÐINDA 99 Kosningar þær, sem nú er lokiff, sýna það Ijóslega, aff pólitísku einræffi Kon- gressflokksins er lokiff. Hann getur ekki lengur talað fyrir munn allrar ind- versku þjóðarinnar, enda hefur hann brugðizt hagsmunum meirihluta hennar. Urslit kosninganna leiða þaff í Ijós, að Kongressflokkurinn hefur fengiff 41,437,704 atkv. af 94,478,498 greiddum atkv., eða 44% atkvæða. En kosninga- lögin eru með þeim hætti, aff hann hefur samt fengið 64% allra þingsæta. Kommúnistaflokkurinn og samfylking hans fékk um 6 milljónir atkvæða og 28 þingsæti á indverska ríkisþingiff. Kommúnistaflokkurinn er þegar orðinn næst- stærsti flokkur landsins, og er þetta geysilegur sigur þegar þess er gætt, aff flokkurinn hefur í raun og veru veriff bannaður í flestum ríkjum Indlands og flestir þingmannaefnanna verið í fangelsum. I hinum einstöku ríkjum hefur sigur kommúnistaflokksins þó orffið enn meiri en þingmannatala hans á ríkis- þinginu gefur til kynna. I ríkinu Travancore-Cochin fékk Kongressflokkurinn 44 þingsæti, kommúnistar 35 og sósíaldemókratar 12. 1 Madras fékk Kongress- flokkurinn 152 þingmenn af 375, kommúnistar 61, sósíaldemókratar 15. Komm- únistaflokkurinn er bannaður í Hajdirabad, en hlaut þó 42 þingsæti, Kon- gressflokkurinn 93, af 175. 1 herbúðum þeirra, sem hafa gert „baráttuna gegn kommúnismanum" að lífshugsjón sinni, hafa úrslit indversku kosninganna valdið mikilli skelfingu. Fréttamaður Reuters í Nýju Delhí túlkaði kosninganiðurstöðumar á þessa leið: „Kommúnistar hafa vakið mesta undrun í indversku kosningunum. Kosn- ingarnar hafa breytt aðstöðu þeirra. Til þessa hafa menn litið á þá sem seka skógarmenn og níðinga, og leiðtogar þeirra setið í fangelsi. En nú eru þeir sýnilega orffnir löglegur stjómmálaflokkur, er hefur mikil áhrif um allt ríkið og í höfuðborginni." Kommúnistaflokkur Indlands hefur haldið inn á pólitíska þjóðbraut annarra Asíuþjóða: að sameina baráttu verkalýðs og bænda í órofa heild og leggja þannig gmndvöll að fullu þjóðfrelsi Indverja og sjálfstæði. III Atlanzhafsráðið í Lissabon Það • er kannski meira tákn en tilviljun, að Atlanzhafsráðið kom síðast til fundar í Lissabon, höfuðborg Portúgals, einræðisríkis Salazars. Það fer vel á, aff hið vopnaða vestræna „lýðræði“ eigi með sér rökræffur í háborg fasismans á Pýreneaskaga. Ekki virtist heldur renna á meydóm hins vestræna lýðræðis í Lissabon, þótt fulltrúar grískrar og tyrkneskrar ógnarstjórnar sætu þar fund Atlanzhafsráðsins í fyrsta sinn. Hitt var öllu heldur, að menn söknuðu á ráð- stefnunni fulltrúa Francós. Utanríkisráðherra Portúgals, Páll Cunha, sagði í ávarpsræðu sinni til fulltrúanna, að hann harmaði það mjög, að Spánn hefði ekki veriff tekinn inn í Atlanzhafsbandalagið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.