Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 40
150 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hann er sjálfmentaður sérvitringur og kynvillingur. Hann hefur öfugar skoð- anir á öllum sköpuðum hlutum, og brýtur niður allar venjulegar hugmyndir fólks með tali og hegðun. Fyrstu nóttina sem hún [Uglá\ kemur til hans biður hann hana að lána sér tíu aura. Spilar fyrir hana á grammófón þunga og erfiða nútíma músik. Hefur orgel með fáum áttundum og þrjár eða fjórar nótur þegja. Henni finst hann mjög undarlegur, sem von er. Ilann ræktar blóm, og þessi fátæki kjallari er eintóm blóm og ódýr listaverk, klipt útúr blöðum, alt „hámóðins“ list, Picasso, og ýmsir nútíma höggmyndasnillingar. Tónlistamaðurinn er mjög sérkennilegur og hefur slerk áhrif á hana, svo hann er henni mjög hugstæður leingi. Henni finst hann falleg- ui og hafinn yfir alla menn og þráir að skrifa honum. Hin elskulega gamla móðir hans býr hjá honum. 2 o. áfr. I G er öðru hverju minnzt á þennan eiginleika orgelkennarans. Svo seg- ir á einum stað, þar sem talað er um Uglu, organistann og glæpamenn- ina þrjá, er síðarmeir urðu „guðirnir“ tveir og „feimna lögreglan“, en sá maður er hér nefndur „séffi“: „Þegar sveitastúlkan uppgötvar hið sanna um að organleikarinn er ekki kvenfær, hallar hún sér nokkra daga að séffanum, en hefur hafnað hinum öllum.“ (4). Organistinn „fyllist öfgum þegar ungir piltar koma“ (8). Eftir að skóladrengir hafa stolið skammbyssum og skotið öll blómin fyrir honum, „verður Uglan eftir hjá honum, og vill hugga hann á kvenlegan hátt, en liann rekur hana út og biður hana aldrei að koma oftar. Þá kemur fram að hann er vangetumaður, en er paticus ýmsra stráka“ (15). E. t. v. er dálítið eftir af þessu í A: „Já ég veit þú ert hafinn yfir alla rnenn, vinur, sagði orgelkennarinn gekk að guðinum og kysti briljantínið í hárinu á hon- um.“ (53). Seinna í sama kaflanum segir, að organistinn kyssir guðinn aftur lauslega (56). Hinsvegar nefnir tilsvarandi kafli í B ekkert í þá átt. I bókinni, eins og hún liggur fyrir, virðist varla vera lengur nokkur snefill eftir af þessari kynvillu. Það eina, sem hægt væri að tína til í þessu sambandi (og þó hikandi), væri lýsing Uglu á orgelkennaranum, þegar þau talast við í síðasta sinn: „Þessi organisti sem menn töldu haf- inn yfir guði, guðir yfir menn, hann sem var í raun réttri manna fjœrst- ur konum, og þó sá einn manna þar sem kvenmaður á athvarf að leiks- lokum“ (271; skáletrun mín). Breytingin á persónu organistans er ekki takmörkuð við þetta eina atriði; eins og bráðum mun vikið að, er hún almennara eðlis. Að minu áliti má benda á ákveðið tilefni þessarar breytingar. Þann 13. febrúar 1947, en um það leyti var Halldór að semja A-handritið að Atómstöð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.