Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 83
SÖGUR ÚR SÍLDINNI 193 búið var af fatinu. Hinsvegar voru allir á einu máli um að hann rækti með miklum sóma það verk, sem hann hafði tekizt á hendur sjálfvilj- ugur og án þess það heyrði til hans skyldustörfum, að senda kastlínuna ofanaf hvalbaknum útí bátana til okkar þegar lagt var að. Sumar kast- línur fóru í sjóinn eða lentu með harðan endahnútinn í höfðinu á ein- hverjum okkar (þeim hinum sama til lítillar ánægju), en slíkt henti aldrei kastlínuna frá Ævari Guðmundssyni. Ævar var semsé meistari í meðferð kastlínunnar. Og ég efast um að nokkur okkar hafi haft jafn brennandi áhuga á veiðunum einsog Ævar. Það var bókstaflega engin leið að hemja hann í kojunni, hvort heldur á nótt eða degi, væri eitt- hvað um að vera. Og einu sinni, þegar hann fékk að fara með okkur í bátana, þá dró hann korkateininn langa stund með engu minni krafti en fullvaxinn karlmaður, og skildi ekki hverskonar eiginlega afskipta- semi þetta væri, þegar við létum hann hætta, af ótta við að hann of- reyndi sig. Og Ævar átti það sosum einnig til að ganga um beina af dugnaði og atorku. Þannig til dæmis þegar við fundum litla fuglinn afturá hekki að morgni hins 13. ágúst, þá stóð svo sannarlega ekki á trakteringunum frá Ævari; hann þaut niðrí kostgeymsluna og kom þaðan á augabragði með svo mikið af grjónum, að fuglinn hefði eflaust getað látið þau end- ast sér í heilt ár, og lifað samt í óhófi. Yfirleitt vildi Ævar allt fyrir fuglinn gera, enda var þetta býsna merkilegur fugl, og návist hans orsakaði hátíðlega stemningu um borð. Við hásetarnir söfnuðumst að honum einsog forvitnir krakkar, en hann var alltaf heldur tortrygginn í okkar garð, og fljótur að hlaupa burt ef honum fannst við koma of nærri. Afturámóti virtist hann bera mikið traust til yfirmanna og spígsporaði í fullkomnu áhyggjuleysi kringum Óla stýrimann. Og þegar Óli hallaði sér frammá lunninguna og fór að horfa útá sjóinn, þá flaug fuglinn upp á lunninguna við hlið hans og fór að horfa útá sjóinn með honum. Við áttum erfitt með að skilja hvernig staðið gæti á ferðum svona lítils fugls þarna langt úti á hafinu. Og reyndar var það ekki eina óleysta gátan í málinu, því við höfðum satt að segja ekki hugmynd um hvaða fugl þetta væri. Hann var dröfnóttur með ljósan hring um háls, og þegar hann þandi vængina sást að hann var þar hvítur undir. Fæt- urnir voru háir. Urðu útaf honum miklar umræður um borð, og komu Tímarit Máls og menningar, 2.—3. h. 1953 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.