Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 152

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 152
262 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR næðislausir eða snauðir bændur fengu aflað sér jarða fyrir atbeina „endurbót- anna“. Lagt var til, að leiguliffar skyldu greiða 20% af verðmæti uppskerunnar í 15 ár, en við það bættist skylda til að taka að sér greiðslu allra skatta og við- haldskostnaðar jarða, og því voru byrðar bændanna engu léttari en áður hafffi verið. Andvirði jarðasölunnar skyldi renna í þjóðjarðasjóð, sem var í raun og veru Nýja Kóreufélagið, en það var í eigu Ameríkana, og birtist hér aðeins í öðru gervi. Árið 1949 samþykkti stjórn Syngmans Rhees lög um jarðir í eigu kóreskra stór- jarðeigenda. En lög þessi voru aldrei staðfest, jafnvel ekki í júní 1950, en á meðan „neyddu stórjarðeigendur leiguliða sína til að kaupa jarðir með hörðum kostum, eða verða flæmdir af jörðinni ella.“ (Korea Today). Jarðeignaendurbætur á Indlandi vorra tíma eru af sömu gerð og aðrar „umbæt- ur“, sem breyta ekki frá rótum jarðeignaskipulaginu, hreyfa ekki við stórbúunum, skipta ekki jörðum milli jarðnæðislausra og fátækra bænda og létta ekki af bænd- um þrefaldri byrði landskuldar, skatta og f járlána. K. G. Sivaswamy hefur gagnrýnt liarðlega stjórnarstefnu Kongressflokksins og átalið mistök hans við að leysa úr jarðeignavandamáli Indlands. Gagnrýni þessa má lesa í Pacific Affairs, sem gefið er út af Institute of Pacific Relations, desem- ber, 1950: „Lögfesting þeirra endurbóta, sem mest knýja á — afnám stórjarðeigenda, er ekki búa í sveitum — mundi af sjálfsdáðum grynnka mikið á hinni hræðilegu eymd indverskra hænda. En því fer fjarri, að landstjómir Indlands hafi leitazt við að leysa þetta grundvallaratriði, heldur hafa þær beint athygli almennings frá því og einbeitt sér á afnám búsettra gósseigenda. Þótt slík umbót sé mikilvæg, þá jaðrar hún ekki það rnikla vandantál að vernda hinn vinnandi bónda fyrir arðráni stór- jarðeigendanna, sem búa fjarri sveitunum. Hin nýja löggjöf hreyfir ekki við„einka- bújörðum" gósseigendanna, sem eru mjög víðlendar og að miklu leyti orðnar til fyrir ólöglegar aðgerðir í stjórnartíð Breta. Loks má geta þess, að lönd, sem ætlað var til skipta milli þorpa, hafa verið seld í hendur gósseigendum (svo sem í Ma- dras), þótt þar með séu þverbrotin lög, er banna að þorpslandi sé breytt í einka- eign. I stuttu máli er svo komið, að stjórnir Kongressflokksins hafa rofið heit sín um að afnema alla milliliði milli bænda og ríkis. Þessum milliliðum er haldið við og í sumum greinum hefur vald þeirra jafnvel verið aukið.“ Herra Sivaswamy farast svo orð, að í mörgum héruðum hafi „stjórnin svarað kröfum leiguliða um lækkun landskulda, dýrtíðar og ræktunarkostnaðar með því að beita þá lögregluvaldi, varpa þeim í fangelsi án dóms og laga, banna frjálsar umræður og fundaböld, en jarðeigendur hafi flæmt leiguliða sína af jörðunum. Þess vegna varð að nota vopnaða lögreglu til uppskeruvinnu ...“ Ilin nýju jarðeignalög í Uttar Padesh (fyrrum Bandalagsfylkin) eru gott dæmi um slíkar endurbætur í öðrum héruðum. Gósseigendur eiga að fá í skaðabætur ekki minna en 112.500.000 £. Bændum er ætlað að standa undir þessum rosabyrð- um, og verða þeir að greiða gósseigendunum landskuld sína tífalda til þess að heita eigendur að jörðum sínum. Hve margir skyldu þeir vera, hinir jarðnæðis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.