Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 101
PAUL ÉLUARD 211 held það sé varla réttur skilningur. Þegar hann segir í Pouvoir tout dire (1951): J’ai mal vécu et mal appris á parler clair (Eg hef lifað illa og lært illa að tala skýrt) þá er þó aðeins um að ræða eitt aí temum alls skáldskapar hans. Éluard hefur aldrei verið allskostar viss um að hann lifði vel, einhver tilfinn- ing óvissu, sem stundum nálgaðist sektartilfinningu, kemur í ljós hér og þar í öllu verki hans við hliðina á hamingjunni — ... je ne suis pas tout á fait innocent (... ég er ekki algerlega saklaus) stendur í síðasta ljóði hans. Að geta sagt allt hefur alltaf verið æðsta markmið Éluards. Hann hefur barizt gegn einangrun mannsins eins og svo mörg beztu skáld þessarar aldar, sem ýmsum hefur virzt vera öld meiri andlegrar ein- angrunar en þær fyrri. Hann hefur viljað að allir gætu talazt við, og ef til vill er skáldskapurinn eina leiðin til þess. Ég held það sé jafn- mikil fjarstæða að telja surrealismatímabil Éluards blett á ferli hans eins og að harma að hann gerðist kommúnisti síðar. Þeir sem telja surrealismann hrösun ungra manna gera sig seka um að greina ekki mismun tveggja tímabila. Ekkert var eðlilegra en að skáld með heiðar- leik Éluards gengi í flokk surrealista. Surrealisminn var að vísu milli- bilsástand, en ef til vill voru hinar óvægu listrænu kröfur sem surreal- istar gerðu til sín forsendur þess að þeir gerðu strangar kröfur til lífs síns, kröfur sem aftur hlutu að leiða til þess að margir þeirra veittu síðar framfaraöflum heimsins sitt fulla liðsinni. Þeir gerðu ekki mun á skáldskapnum og lífinu, og engu skáldi fremur en Éluard var líf og skáldskapur eitt og hið sama. Málsnotkun Eluards tók allmiklum breytingum á síðustu árum hans. Að sjálfsögðu var mál hans alltaf að breytast, það var alltaf lifandi. Mál hans, þetta mál sem hefur verið líkt við kristal, gagnsætt og þó dularfullt og áfengt, var í raun og veru nýtt mál. Hann notaði þó jafnan hin algengustu orð, jafnvel orð sem áður hefði ekki þótt hæfa að nota í skáldskap, en það er alltaf eins og hann lýsi þau upp á nýjan hátt, svo okkur finnst að við höfum ekki heyrt skáldlegri orð fyrr:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.