Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 109
í HVAÐA VAGNI 219 og svo setur þaS upp þennan undarlega svip, — þessar tvíræðu viprur í munnvikjunum------- En krakkinn þarf að fá að anda að sér hreinu lofti, eins og krakkarn- ir í alvöruvögnunum, og konan verður að fara út til að kaupa, — ein, því ef hún væri trúlofuð, eða kannski gift, mundi kærastinn hennar ekki vilja standa hjá vagninum, þó að hún þyrfti að skreppa inn í búð til að spyrja hvað eitthvað kostaði--- Og vinkonur hennar mundu ekki vilja hjálpa henni að keyra og held- ur ekki ganga með nema stutt af því vagninn er svona. Eins og það er þó nauðsynlegt, að hafa einhvern til að passa svona vagn, þegar maður þarf að skáka sér eitthvað frá, svo hann leggi ekki af stað eða krakkinn detti ekki út. Allt getur svosem komið fyrir. — Oftast er engin bremsa á þessum vögnum, og ef þeir eru á hlaupahjólum eða hjólaskautum, eru þeir í meira lagi óþjálir viðureignar. Eg held maður muni, þegar maður var á hjólaskautum sjálfur, það er ekki svo ýkjalangt síðan. Ef maður á annað borð er kominn af stað, er næstum ógerningur að stanza eða ráða nokkuð hvar maSur lendir, — þeir geta anað með mann út á götu, einmitt þegar bíll kemur á fleygi- ferð, — og maður getur ekki snúið við og ekki stanzað nema kannski fyrir tilviljun, — stundum dettur maður rétt fyrir framan bílinn. Og bíllinn snarbremsar og heflar malbikið, — maður fær óbótaskammir og kannski flengingu hjá bílstjóranum.------Samt gat maður ekki hætt, heldur gerði þetta aftur og aftur, — af því það var svo gaman, svo spennandi að geta ekki stöðvað sig, þegar mest reið á-- En hjólaskautarnir breyta ekki um innræti, þó að einhver klambri of- an á þá körfugarmi og kalli það barnavagn. Þarna eiga þeir til að draga konurnar á eftir sér niður allt Bankastræti, svo þær geta enga rönd við reist, heldur hlaupa á eftir, útblásnar af gremju og sprengmóðar, þang- að til hjólaskautarnir stanza loksins við einhverja mishæð. Þá skorða þær vagnana við tröppur og þora ekki að skilja við þá fyrr en þær eru búnar að láta steina við hjólin, eins þó að vagninn standi á jafnsléttu. Þær strjúka svitann af enninu með handarbakinu og reyna að muna, hvort þær eiga nóg fyrir kjötbita í kvöldmatinn. Maður bíður á meðan og miðar á vagninn eins og köttur á mús, þangað til konan er komin inn í búðina----- — Maður hefur svosem aldrei átt vagn sjálfur, en það er ekki hægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.